Helga hættir hjá Samtökum ferðaþjónustunnar
EyjanHelga Árnadóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar frá 1. desember 2013, hefur ákveðið að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Helga hefur verið ráðin til Bláa Lónsins sem framkvæmdastjóri Blue Lagoon Journeys ehf., dótturfélags Bláa Lónsins, sem vinnur að þróunarverkefnum félagsins. Hún hefur störf þar hinn 1. júní nk. Helga hefur Lesa meira
Sex tilnefningar til Eyrarrósarinnar
EyjanSex verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin er viðurkenning sem árlega er veitt framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Að verðlaununum standa í sameiningu Byggðastofnun, Air Iceland Connect og Listahátíð í Reykjavík. Eyrarrósinni er ætlað að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Alls bárust 33 umsóknir um viðurkenninguna í ár hvaðanæva af landinu. Á Eyrarrósarlistanum 2018 birtast nöfn þeirra sex Lesa meira
Sigmundur sakar stjórnina um stefnuleysi varðandi framtíð fjármálakerfisins
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir á Facebook síðu sinni, að ríkisstjórnin hafi enga heildarstefnu um þróun fjármálakerfisins og að hún veiti vogunarsjóðunum alla þá þjónustu sem þeir fara fram á. Gagnrýnir hann viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, við fyrirspurn sinni um stefnu stjórnvalda varðandi þróun fjármálakerfisins og segir hana hafa komið sér á óvart. Sigmundur Lesa meira
Íbúðalánasjóður: Greinileg áhrif framboðs á íbúðaverð
EyjanSkýrar vísbendingar eru um að verðþróun íbúða á höfuðborgarsvæðinu hafi á undanförnum misserum staðið í sterku sambandi við þann fjölda íbúða sem skráðar eru til sölu í hverjum mánuði. Vísbendingar eru um að aukinn fjöldi eigna á söluskrá hafi dempað verðhækkanir í fyrra, en fasteignum sem skráðar eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 30% Lesa meira
Vinstri grænir færa sögu sína til bókar-Hreyfingin 20 ára á næsta ári
EyjanÍ dag eru 19 ár síðan að Vinstrihreyfingin-grænt framboð var stofnuð. í tilefni af 20 ára afmæli hreyfingarinnar á næsta ári, hefur verið ákveðið að ráðast í ritun sögu flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VG. Þar segir að á stjórnarfundi síðastliðinn föstudag hafi verið ákveðið að hefja undirbúning á ritun sögu VG og Lesa meira
Gyðja réttlætis
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Í Reykjavíkurbréfi s.l. sunnudag er fjallað um áhugaverð og þýðingarmikil atriði sem varða starfsemi dómstóla. Tekið skal undir þá ályktun að illa sé komið, þegar þeir sem síst skyldi standast ekki persónulegar og hóplægar freistingar og taka óhnekkjanlegar en löglausar ákvarðanir í þágu baráttu sinnar um völd. Annað í bréfinu vekur Lesa meira
Frumvarp um rafrettur verður lagt fyrir Alþingi
EyjanHeilbrigðisráðherra mun leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um rafrettur sem felur í sér heildstæðar reglur um innflutning, sölu og markaðssetningu á rafrettum og áfyllingum fyrir þær, auk ákvæða um eftirlit og skorður við notkun þeirra. Ráðherra kynnti frumvarpið á fundi ríkissstjórnar í liðinni viku. Frumvarpið er liður í innleiðingu 20. greinar Evróputilskipunar (2014/40/ESB) Lesa meira
Neyðarlegar kynlífssögur: Íslenskar konur leysa frá skjóðunni
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/vandraedalegar-kynlifssogur-hluti-2-islenskar-konur-leysa-fra-skjodunni/
Skyggnst inn í framtíðina á UTmessunni – Gervigreind og sýndarveruleiki það sem koma skal
EyjanUTmessan (upplýsingartækni) var haldin á föstudag og laugardag en þetta var í áttunda sinn sem tölvugeirinn opnar heim sinn uppá gátt og sýnir það helsta sem er í gangi í tækniheiminum. Uppselt var á ráðstefna fyrir tölvufólk eins og fyrri ár en rúmlega þúsund gestir voru á ráðstefnudeginum. Þar voru haldnir tæplega 50 fyrirlestrar í öllum Lesa meira
Björn bendir á misræmi Samfylkingar í borg og á þingi
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, kemur með athyglisverða nálgun á Landsréttarmálið í pistli á heimasíðu sinni, er hann ber það saman við úrskurð umhverfis- og auðlindamála um að fella úr gildi ákvörðun borgarstjórnar, um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina við Klapparstíg 19 og Veghúsastíg 1: „Nefndarformaður Samfylkingar á þingi vill rannsókn Lesa meira