Stefnir á fyrsta sætið í borginni hjá Pírötum
EyjanDóra Björt Guðjónsdóttir, stjórnmálafræðingur og 2. varaþingmaður Pírata í Suðvesturkjördæmi, stefnir á 1.-2. sætið á lista Pírata í komandi borgarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Dóru Bjartar. Hún segir málefni innflytjenda, hælisleitenda, flóttafólks og fólks með fatlanir sér sérstaklega hugleikin og vill tryggja aðgengi allra íbúa Reykjavíkur að borginni. Þá vill hún koma á fót Lesa meira
Sigurður Ingi fundaði með forseta sænska þingsins
EyjanForseti sænska þjóðþingsins, Urban Ahlin, heimsótti nýverið Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ásamt fylgdarliði en hann var hérlendis í opinberri heimsókn ásamt fjórum þingmönnum. Ræddi hann við ráðherra og nánustu samstarfsmenn í ráðuneytinu. Sigurður Ingi bauð gestina velkomna í ráðuneytið og greindi í upphafi frá helstu verkefnum ráðuneytisins í sveitarstjórnar- og byggðamálum. Sagði hann Lesa meira
Gjaldþrotum fækkaði um 27% árið 2017
EyjanGjaldþrotabeiðnum fyrirtækja árið 2017 fækkaði um 27% frá fyrra ári. Alls voru 747 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á árinu, borið saman við 1.030 árið 2016. Árið 2017 fækkaði gjaldþrotum hvað mest frá fyrra ári í fjármála- og vátryggingastarfsemi, úr 94 í 48 (49%), og í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum, úr 203 Lesa meira
Áskorun á menntamálaráðherra – Vilja hefja mælingar fjármálalæsis í PISA könnuninni
EyjanStofnun um fjármálalæsi, Neytendasamtökin, Heimili og skóli, Samtök fjármálafyrirtækja, Umboðsmaður skuldara og Landssamtök lífeyrissjóða afhentu menntamálaráðuneytinu áskorun nú í morgun, þess efnis, að menntamálaráðuneytið taki þátt í fjármálalæsishluta PISA könnunarinnar árið 2021. Frestur ráðuneytisins til þess að lýsa yfir áhuga á þátttöku rennur út næstkomandi mánudag, 12. febrúar. Fjármálalæsi hefur verið kennt í skólum samkvæmt námsskrá, Lesa meira
Viðskiptaráð: 200 skattahækkanir síðan 2007
EyjanÁ heimasíðu Viðskiptaráðs kemur fram, að gerðar hafa verið 267 skattabreytingar frá árinu 2007, eða um 24 breytingar á ári. Alls 200 breytingar til hækkunar, en 67 til lækkunar. Um síðustu áramót gerðu stjórnvöld 22 breytingar á íslensku skattkerfi. 19 þeirra fólu í sér skattahækkanir en aðeins í þremur tilvikum voru skattar lækkaðir. Skoða yfirlit Lesa meira
Klámmyndband Stefáns skekur Beauty tips: Biðst afsökunar – „Hann er með fokking 11 ára krakka að fylgjast með honum”
FókusStefán Octavian Gheorge, sem hefur vakið athygli sem fyrsta íslenska klámstjarnan að eigin sögn, biðst afsökunar á því að hafa birt klám á Snapchat-reikningi sínum í gær. Talsverð umræða spratt um atvikið á Beautytips á Facebook í gær en sumar konur þar hneyksluðust mjög á athæfinu vegna ungra fylgjenda hans. Stefán segir birtingu klámsins hafa Lesa meira
Logi segir tillögur danskra jafnaðarmanna um útlendingamál „ómannúðlegar“
EyjanLogi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist á Facebooksíðu sinni vera ósammála tillögum danskra jafnaðarmanna í útlendingamálum, sem kynntar voru í gær á formannafundi norrænu jafnaðarflokkanna í Danmörku. Logi segir tillöguna ómannúðlegar: „Hún virðist því miður um margt eiga að snúast um ómannúðlega nálgun á forsendum þeirra flokka sem við jafnaðarmenn höfum gagnrýnt harðlega, s.s. Dansk folkeparti. Lesa meira
Sjáðu myndbandið af Þráni Steinssyni sem allir eru að tala um
FókusÞráinn Steinsson, útvarps- og tæknimaður á Bylgjunni, vaknaði upp við vondan draum í gærmorgun. Myndband af því þegar Þráinn vaknar í hljóðveri Bylgjunnar hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og það ekki að ástæðulausu. Eins og nafnið gefur til kynna byrja þættir Bítisins snemma á morgnana. Eitthvað virðist Þráinn hafa verið þreyttur, eða bara afslappaður, Lesa meira
Stefanía var tekin í gíslingu og byrlað dópi í æð
FókusSökk djúpt í heim fíkninnar – „Það er ómögulegt að lýsa því hversu harður og viðbjóðslegur fíkniefnaheimurinn er hérna á Íslandi“
Enginn kynbundinn launamunur hjá Kópavogsbæ
EyjanLaunamunur kynja hjá Kópavogsbæ er enginn þegar bornir eru saman einstaklingar í sambærilegum störfum, á sama aldri, með sömu starfsreynslu og færni. Þetta kemur fram í nýrri launarannsókn sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) vann fyrir Kópavogsbæ og kynnt var í morgun á fundi jafnréttis- og mannréttindaráðs. Rannsóknin var unnin upp úr launabókhaldi Kópavogsbæjar á Lesa meira