Tvær reglur sem kunna að rekast á
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Þeir sem hafa tekið til máls að undanförnu um skipun dómara virðast hafa verið sammála um að velja beri hæfasta umsækjandann. Hæfni manna til að gegna dómarastöðu er metin á grundvelli einstaklingsbundinnar hæfni. Við skoðum feril þeirra og verk og leggjum mat á hæfni þeirra. Margir þeirra sem tjá sig telja Lesa meira
Leggja til leiðréttingu klukku til samræmis við gang sólar
EyjanStarfshópur sem falið var að kanna mögulegan ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna til samræmis við sólarganginn hefur skilað heilbrigðisráðherra greinargerð með tillögu þess efnis. Í greinargerðinni kemur fram að sólarupprás og sólsetur verður að meðaltali einni klukkustund síðar hér á landi en ef miðað er við rétt tímabelti. Þetta Lesa meira
Bankaskýrslan: Bankarnir standa styrkum fótum en förum samt varlega útaf svolitlu…svona í ljósi sögunnar
EyjanNefnd sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júlí 2017 um skipulag bankastarfsemi á Íslandi hefur skilað skýrslu til ráðherra. Var nefndinni falið að taka afstöðu til þess hvort ástæða sé til að gera breytingar á núverandi skipan mála og eftir atvikum leggja fram tillögur. Í niðurstöðum nefndarinnar kemur m.a. fram að starfsumgjörð fjármálamarkaðar hafi verið gjörbylt frá Lesa meira
Skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga
EyjanSjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Við afgreiðslu búvörusamninganna árið 2016 var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur en í tíð tveggja síðustu ríkisstjórna hefur fulltrúum fjölgað í annars vegar 12 og hins vegar 13. Hinn 30. desember sl. ákvað sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að endurskipa í hópinn enda Lesa meira
Ragnar Þór svarar ásökunum Viðskiptablaðsins
EyjanViðskiptablaðið fjallar í dag um formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson. Honum er tileinkuð heilsíða undir yfirskriftinni „Íbúðaævintýri Ragnars Þórs“ og er það sjálfur Óðinn sem heldur á penna. Greinin hefst á þessum orðum: „Ein alvarlegasta, en um leið algengasta, hugsanavilla sem stjórnmálamenn gera er að líta á fé annarra sem sitt eigið leikfang.“ Skömmu síðar Lesa meira
Hvetur til samstarfs Norðurlandanna í löggjafarmálum
Eyjan„Með sterku samstarfi í löggjafarmálum geta Norðurlöndin orðið best samþætta svæði heims.“ Þetta er meginniðurstaða greiningar á norrænu samstarfi um löggjafarmál sem Inge Lorange Backer, prófessor emeritus, afhenti norrænu samstarfsráðherrunum á fimmtudaginn. Í greiningunni eru kannaðar áskoranir og tækifæri sem felast í norrænu samstarfi um löggjafarmál og í henni er að finna tillögur um sterkt Lesa meira
Metþátttaka íbúakosningar í Kópavogi
EyjanMetþátttaka var í rafrænum íbúakosningum í Kópavogi sem stóðu frá 25.janúar til 5. febrúar, eða 18% sem er mesta þátttaka sem hefur verið í sambærilegum kosningum á Íslandi. Hlutfallslega flestir kusu í Linda- og Salahverfi eða 24%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Okkar Kópavogur er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun Lesa meira
Salka Sól: „Ég held að það sé brjálæðislega mikilvægt að skoða á sér píkuna“
Fókus„Það er rosalega skrítið að vera búin að lifa í líkama sínum í geðveikt langan tíma og þekkja líkama sinn og maður sér sig í spegli. Svo allt í einu sér maður einhvern hluta af líkama sínum sem maður bara vissi ekki hvernig leit út,“ segir Salka Sól Eyfeld tónlistarkona í meðfylgjandi myndskeiði þar sem Lesa meira
Sveinn Hjörtur setur ofan í við Sveinbjörgu Birnu – Gefur ekki upp afstöðu sína varðandi framboð
EyjanGunnar Kristinn Þórðarson, einn af helstu stuðningsmönnum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, segir á Facebook síðu sinni í gær að Miðflokksmenn væru „brjálaðir í framheilanum“ ef þeir bjóða ekki Sveini Hirti Guðfinnssyni 1.-.3. sætið í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Sveinn Hjörtur er fyrrverandi formaður Framsóknafélags Reykjavíkur, en sagði sig úr Framsókn í september. Þá var hann aðalmaður Lesa meira
Mestur hagvöxtur á Íslandi af Norðurlöndunum
EyjanÍ nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar, State of the Nordic Region, eru lykiltölur frá norrænu löndunum greindar og bornar saman þvert á landamæri og svæði. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að íbúum á Íslandi fjölgaði um 10% á árabilinu 2007 til 2017 sem er yfir meðaltali á Norðurlöndum. Þessi fjölgun hefur orðið þrátt fyrir hlutfallslega Lesa meira