Jón Gnarr orðinn afi
FókusJón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og jafnframt einn þekktasti sjónvarpsmaður landsins sem starfar nú sem ritstjóri innlendrar dagskrárgerðar hjá 365 er orðinn afi. Frá þessu greinir Jón á Facebook síðu sinni. Barnið kom í heiminn í gær, á afmælisdegi Jóns. „Í gær, á afmælisdegi mínum, yndisleg tengdadóttir mín fæddi heilbrigðan son. Núna er ég Lesa meira
Danskar ljósbláar myndir á Stöð 2
FókusHaustið 1989 hóf Stöð 2 sýningar á dönskum ljósbláum myndum, þar sem brá fyrir kynlífi. Um var að ræða tuttugu ára gamlar danskar „rúmstokksmyndir“ sem sýndar höfðu verið í kvikmyndahúsum hérlendis á sínum tíma við miklar vinsældir. Í sjónvarpsútsendingu voru þær þó vel klipptar til. Myndir þessar voru sýndar seint á kvöldin þegar börn voru Lesa meira
Besta ákvörðun Hildar var að hætta að drekka: „Áfengið var harður húsbóndi í mínu lífi“
Fókus„Mín hvatning til þín á nýju ári er sú að þú stundir meiri sjálfsást“
Bandaríkjaforsetar á Íslandi
FókusJohnson klifraði upp á grindverk – Clinton fékk sér pylsu í miðbænum
Alma er þakklát fyrir að vera ein af hópnum
FókusAlma missti báða fætur fyrir neðan hné og framan af níu fingrum í kjölfar veikinda – Spurð hvort henni sé kalt á fótunum
Völvuspá: Justin Bieber eignast íslenska barnsmóður
FókusVölva DV sér fyrir sér óvæntan popperfingja og gott gengi Baltasar Kormáks
Alma: „Ég hef verið kölluð frík“
FókusAlma missti báða fætur fyrir neðan hné og framan af níu fingrum í kjölfar veikinda – Á orðið safn af óviðeigandi ummælum frá stefnumótum
Völvuspá: Blóðug uppgjör á vinstri vængnum
FókusVölva DV spáir hjaðningavígum á vinstri vængnum
Alma: Það þarf ekki að lækna fatlað fólk
FókusAlma missti báða fætur fyrir neðan hné og framan af níu fingrum í kjölfar veikinda – Tilheyrir forréttindahópi