fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Innlent

Jón Gnarr orðinn afi

Jón Gnarr orðinn afi

Fókus
03.01.2016

Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og jafnframt einn þekktasti sjónvarpsmaður landsins sem starfar nú sem ritstjóri innlendrar dagskrárgerðar hjá 365 er orðinn afi. Frá þessu greinir Jón á Facebook síðu sinni. Barnið kom í heiminn í gær, á afmælisdegi Jóns. „Í gær, á afmælisdegi mínum, yndisleg tengdadóttir mín fæddi heilbrigðan son. Núna er ég Lesa meira

Danskar ljósbláar myndir á Stöð 2

Danskar ljósbláar myndir á Stöð 2

Fókus
03.01.2016

Haustið 1989 hóf Stöð 2 sýningar á dönskum ljósbláum myndum, þar sem brá fyrir kynlífi. Um var að ræða tuttugu ára gamlar danskar „rúmstokksmyndir“ sem sýndar höfðu verið í kvikmyndahúsum hérlendis á sínum tíma við miklar vinsældir. Í sjónvarpsútsendingu voru þær þó vel klipptar til. Myndir þessar voru sýndar seint á kvöldin þegar börn voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af