fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Innlent

Claudia: „Ég labbaði í burtu og hugsaði: „Ég er íslensk!“

Claudia: „Ég labbaði í burtu og hugsaði: „Ég er íslensk!“

Fókus
05.01.2016

Claudia Ashonie Wilson kemur frá Jamaíku en hefur sest að hér á landi. Daginn sem hún upplifði sig í fyrsta sinn sem Íslending man hún ennþá afar vel. Rætt er við Claudiu í fyrsta þættinum af Rætur en þátturinn verður sýndur á RÚV næstkomandi sunnudagskvöld. „Fyrsta skiptið sem ég upplifði mig sem Íslending var í Lesa meira

Aron um líkamsárásina: „Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing“

Aron um líkamsárásina: „Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing“

Fókus
04.01.2016

„Ég biðla bara til þjóðarinnar, ef einhver veit eitthvað. Ég hef án djóks ekki hugmynd,“ segir Aron Pálmarsson handboltamaður en hann varð fyrir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur undir lok síðasta árs. Ekki er vitað hver árásarmaðurinn og segist Aron gjarnan vilja setjast niður með honum og spyrja hann út í ástæðuna fyrir árásinni. „Það var Lesa meira

Margrét Sól 15 ára slær í gegn á YouTube: „Ég vildi óska að öll börn væru eins heppin með aðstæður og ég“

Margrét Sól 15 ára slær í gegn á YouTube: „Ég vildi óska að öll börn væru eins heppin með aðstæður og ég“

Fókus
04.01.2016

„Ég vildi óska að öll börn væru eins heppin með aðstæður og ég, en svo er ekki. Við getum samt reynt okkar besta til þess að hjálpa þeim sem þurfa aðstoð og sýna í verki að okkur þykir vænt um þau, “ segir Margrét Sól Aðalsteinsdóttir sem vakið hefur athygli með frumsömdu lagi um það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af