fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Innlent

Mannréttindalögfræðingur gagnrýnir umfjöllun RÚV um Atla: Segir fréttaflutning einkennast af hefndarþorsta

Mannréttindalögfræðingur gagnrýnir umfjöllun RÚV um Atla: Segir fréttaflutning einkennast af hefndarþorsta

Fókus
19.01.2016

Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur gagnrýnir umfjöllun RÚV um uppreista æru Atla Helgasonar og segir hana einkennast af hefndarþorsta. Líkt og DV greindi frá í gær er Atli nú með óflekkað mannorð í skilningi laganna og hyggst hann fá málflutningsréttindi sín á ný. Hann var dæmdur fyrir að hafa orðið Einar Erni Birgissyni að bana í nóvember Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af