Konungleg heimsókn
FókusJóakim Danaprins og Marie prinsessa voru brosmild í Íslandsheimsókn
Gylfi hyggst hætta snemma
FókusKnattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson upplýsti í þættinum Atvinnumennirnir okkar á Stöð 2 á sunnudag að hann gerði ráð fyrir að hætta að spila þegar hann verður 32 ára. Gylfi, sem er 26 ára og hefur verið atvinnumaður í rúman áratug, sagði að hann hafi á sínum yngri árum talið að hann myndi spila til 36 Lesa meira
Finnur fyrir tortryggni hjá Íslendingum: „Enn og aftur útlendingur sem talar ekki málið“
FókusElsa Dung Ínudóttir kom 6 ára til Íslands ásamt hópi flóttamanna frá Víetnam. Hún segir að oft hafi Íslendingar varann á við fyrstu kynni og þá sérstaklega eldra fólk sem oft sé búið að ala með sér ákveðnar hugmyndir. Rætt var við Elsu í sjónvarpsþættinum Rætur sem sýndur er á RÚV en hún vinnur við Lesa meira
Skólafélagar Joniödu standa með henni: „Það eru sorgarfréttir að verið sé að víkja þessari frábæru fjölskyldu úr landi“
FókusÞykir yfirburðanemandi – Dreymir um að verða læknir
Auðunn Blöndal: Gagnrýni vegna nauðgunargríns tók á sálina
FókusAuðunn hefur fyrir löngu beðist afsökunar á gríninu, en það var Magnús Már Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar og kennari við MK, sem gagnrýndi grínið á Facebook á síðasta ári, og vakti færslan hörð viðbrögð.
Ásta Pála: Skólabróðir minn spurði mig hvort við værum öll vangefin heima hjá mér“
FókusÁ eldri systur með Downs heilkenni- „Ég finn til í hjartanu yfir því að hennar möguleikar verða aldrei á við möguleika okkar hinna systkinanna“
Rakel Ósk: Ég er með flottustu brjóst á Íslandi
FókusRakel Ósk, íslensk fyrirsæta búsett í Danmörku vann keppni á vegum Ekstra Bladet þar sem hún var vallin „síða 9“ stelpan í októbermánuði. Hún er nú að keppa um titilinn „stúlka ársins.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún kemst í aðalkeppnina. Í samtali við dv.is á síðasta ári sagði Rakel: „Já ég er Lesa meira
Óvænt góðverk í Grafarholti: „Fékk mig næstum til að gráta af þakklæti“
FókusLangar að finna bjargvættinn