Berglind missti fótinn 13 ára: „Mér fannst eins og það væri búið að ljúga að mér allan tímann“
FókusEkki reið vegna læknamistaka – Verða kannski til þess að hjálpa öðrum
Erla: „Taldi mér trú um að þetta væru bara eðlilegar hormónasveiflur“
FókusVinirnir hurfu á braut í kjölfar fæðingarþunglyndis
María 15 ára ósátt: „Ætlaði að láta þig vita að ég er ekki dauð eftir að fá hestinn yfir mig“
FókusHvetur ökumenn til að sýna hestamönnum tillitssemi
Karl Ágúst vill koma á fót launasjóði fyrir íslenska alþingismenn
FókusÆskilegt að tekjutengja launin
Borgarstjórinn í sjóðheitum Abba-dansi
FókusDagur B. Eggertsson kynnti sér starfsemi Borgarleikhússins í dag og tók þátt í sjóðheitu dansatriði ásamt söng- og leikkonunni Brynhildi Guðjónsdóttur, sem leikur í söngleiknum Mamma Mía sem borgarleiksstjórinn sjálfur, Kristín Eysteinsdóttir, leikstýrir. Eins og kunnugt er þá er leikritið byggt á kvikmyndinni Mamma Mia sem aftur byggir á lögum eftir sænsku popphljómsveitina Abba. Myndband Lesa meira
Hanna Rún og Nikita í myndbandi Of Monsters and Men
FókusOf Monsters And Men hafa frumflutt nýtt myndband við lag sitt, Wolves without teeth. Einn efnilegasti leikstjóri landsins, Magnús Leifsson, stýrir tökum, en hann er kannski þekktastur fyrir myndband sitt við lagið Brennum allt með rappsveitinni Úlfi Úlfi. Það er dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev sem fara með aðahlutverkin í myndbandinu en Lesa meira
Formaður Barnaheilla: „Ef þú ert ekki með hita þá ferðu í skólann“
FókusKvíðnum börnum ekki gerður greiði með að sleppa skóla – Meðvirknin oft mikil hjá foreldrum
Þórdís: „Erfitt að horfa upp á ástvin umbreytast og geta ekkert gert“
FókusMargir hræddir við að ræða Alzheimer – „Fólk lætur eins og pabbi sé ekki til“
Vin Diesel sækir Skagann heim: Fast 8 tekin upp á Akranesi
FókusTökur munu fara fram í kringum sementsverksmiðjuna – Gert er ráð fyrir að um 80 bifreiðar verði fluttir til landsins