Margrét 6 ára sér myndir af nýfæddri litlu systur: Dásamleg viðbrögð
Fókus„Ómægad, ég get ekki beðið!,“ segir hin 6 ára gamla Margrét Hekla þegar hún sér myndir af nýfæddri systur sinni en hún hafði í langan tíma beðið eftir komu hennar. Myndskeið sem sýnir viðbrögð hennar hefur vakið mikla lukku eftir að foreldrar hennar birtu það á Youtube á dögunum en það var tekið upp fyrir Lesa meira
Íslands-lestrarbók kemur út í Þýskalandi
FókusArthúr Björgvin Bollason skrifar bók um Ísland á þýsku
Edda Björgvins: „Ég stend í skilnaði […] Ég eyddi milljónum í að halda þessu hjónabandi gangandi“
FókusSegir viðmót tryggingafélags síns einkennast af kulda og skorti á samúð – Vill að fólk leggi fyrir peningana
Davíð einkaþjálfari gagnrýnir sykurneyslu barna á öskudag: Móð börn í yfirþyngd sem þurfa pásu til að syngja
FókusStingur upp á endurskinsmerkjum og firmavörum í stað sælgætis
Tvær af hverjum þremur stúlkum hafa áhyggjur af útlitinu: „Ég er ekki falleg, ég er ekki ánægð með sjálfa mig“
FókusUngar konur ræða um útlitsdýrkun og sjálfsmynd
Handboltakona hjá Gróttu: „Afhverju fær kvennaboltinn ekki nákvæmlega sömu umfjöllun og karlaboltinn?“
FókusEva Björk Davíðsdóttir handboltakona í efstu deild Gróttu segir verulega halla á handbolta kvenna þegar kemur um umfjöllun í fjölmiðlum. Handbolti karla sé ávallt settur á hærri stall og umfjöllun um hann háværari. „Ég held að vandinn liggi í einhverju rótrgónu grundvallarviðhorfi. Íþróttir kvenna eru einfaldlega ekki settar á sama stall og íþróttir karla og Lesa meira
Þórunn Antonía: „Ég hata ekki þennan mann“
FókusSegir deilurnar við Bubba snúast um viðhorf samfélagsins til kvenna
Vilborg: „Enginn pabbi til að spyrja hvort geimurinn sé endalaus og hvort kisur fari líka til Guðs þegar þær deyja“
FókusEiginmaður Vilborgar Davíðsdóttur dó á þessum degi fyrir þremur árum
Katrín var komin á botninn vegna álags: „Óliver handleggsbraut mig í einu skapofsakasti og ég fékk heilahristing í öðru“
FókusKrefjandi að eiga barn með einhverfu – Tókst að kúpla sig út í þáttunum