fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Innlent

Dagur og Heiða efst hjá Samfylkingu

Dagur og Heiða efst hjá Samfylkingu

Eyjan
10.02.2018

Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir og Hjálmar Sveinsson hlutu bindandi kosningu í fimm efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Kosningu lauk kl. 19 í kvöld og neyttu 1852 félagsmenn atkvæðisréttar síns í flokksvalinu. Kjörsókn var 33,55%. Auð og ógild atkvæði voru 7.     Atkvæði í fimm Lesa meira

Kúabóndi ósáttur og hjólar í vegan: „Talað um bændur eins og þeir séu einhverjir dýraníðingar“

Kúabóndi ósáttur og hjólar í vegan: „Talað um bændur eins og þeir séu einhverjir dýraníðingar“

Fókus
10.02.2018

Þórhildur Sylvía Magnúsdóttir er kúabóndi ásamt eiginmanni sínum. Þau eiga um tvö hundruð nautgripi og sjötíu mjólkandi kýr. Þórhildi sárnaði mjög viðtal DV við Vigdísi Howser Harðardóttur veganfemínista um mjólkuriðnaðinn. Vigdís sagði nauðgunarmenningu ríkja innan mjólkuriðnaðarins og að beljum sé nauðgað. Viðtalið vakti mikla athygli og skapaðist mikil umræða í kjölfarið. Þórhildur segir umfjöllunina ósanngjarna Lesa meira

Sendibílstjóri móðgaði Dóra

Sendibílstjóri móðgaði Dóra

Fókus
10.02.2018

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, grínari og rappari aðstoðaði félaga sinn við að flytja búslóð í vikunni. Pantaður var sendibíll og sendibílstjórinn kvartaði í sífellu yfir stefnu Reykjavíkurborgar í samgöngumálum. Talaði hann um „þessi helvíti sem eru með bíla-fóbíu“ og „hræðilega heimsk skipulagsyfirvöld“ borgarinnar. Þoldi þá Halldór ekki lengur við og tjáði honum Lesa meira

Kara Kristel sýnir á sér mýkri hlið: „Ég hef lokað á tilfinningar mínar í mörg ár“

Kara Kristel sýnir á sér mýkri hlið: „Ég hef lokað á tilfinningar mínar í mörg ár“

Fókus
10.02.2018

Kara Kristel er 22 ára og hefur vakið athygli fyrir opinská skrif um kynlíf og samskipti kynjanna. Kara er nýr penni á DV og sínum fyrsta pistli sínir hún á sér mýkri hlið en hún hefur áður gert. Síðustu mánuði hef ég gefið út á við þá mynd af mér að ég sé frekar tilfinningalaus Lesa meira

Svipmynd af baráttu um völd

Svipmynd af baráttu um völd

Eyjan
10.02.2018

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Á árinu 2010 var gerð breyting á lögum um dómstóla. Með breytingunni var kveðið á um að dómnefnd um embætti hæstaréttardómara skyldi raða umsækjendum eftir hæfni og yrði dómsmálaráðherra skylt að skipa þann sem nefndin setti í efsta sæti, nema ráðherra bæri málið undir Alþingi og það samþykkti tillögu hans um Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir borgarstjóraefni Miðflokksins

Vigdís Hauksdóttir borgarstjóraefni Miðflokksins

Eyjan
09.02.2018

Vigdís Hauksdóttir, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, verður oddviti Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í maí. Þetta var opinberað í opnunarteiti skrifstofu flokksins á Suðurlandsbraut nú í kvöld. Vigdís segir í samtali við Morgunblaðið að það sé verk að vinna í borginni og hún hafi ekki verið lengi að ákveða sig þegar þetta kom til, að Lesa meira

Þorsteinn genginn út: Með Rós í San Francisco

Þorsteinn genginn út: Með Rós í San Francisco

Fókus
09.02.2018

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og núverandi forstjóri Teatime, birti mynd af sér ásamt nýju ástinni, Rós Kristjánsdóttur, nú rétt fyrir jól þar sem hann lýsir yfir tilhlökkun og bjartsýni gagnvart komandi tímum. Plain Vanilla vakti athygli fyrir mikla velgengni á skömmum tíma með spurningaleikjasmáforritinu Quiz up, en með tímanum fækkaði spilurum og var Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur