fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Innlent

Þorbjörn Þórðar um formann Samfylkingarinnar: „Hvað er eiginlega málið?“ – Logi svarar fyrir sig

Þorbjörn Þórðar um formann Samfylkingarinnar: „Hvað er eiginlega málið?“ – Logi svarar fyrir sig

Eyjan
06.04.2018

Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður Stöðvar 2, tísti í morgun á Twitter, að hann skildi ekki gagnrýni Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. Gagnrýni Loga hafði yfirskriftina „Hin gleymdu“ og vildi hann meina að ríkisstjórnin hefði gleymt öldruðum og öryrkjum, sem og hinum tekjulægstu í samfélaginu: „Í dag var kynnt fimm Lesa meira

Samtökin ´78 fá styrk frá ríkisstjórn Íslands í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna

Samtökin ´78 fá styrk frá ríkisstjórn Íslands í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna

Eyjan
06.04.2018

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, að veita 3,5 millj. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar í verkefni á vegum Samtakanna´78 í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna. Samtökin ´78 fagna 40 ára afmæli sínu þann 9. maí nk. Af því tilefni hyggjast samtökin ráðast í fjölmörg metnaðarfull verkefni Lesa meira

Björn Bjarna segir smáflokka ekki nógu skipulagða til að ráða við formannsskipti – Spyr hvort Miðflokkurinn lifi kjörtímabilið

Björn Bjarna segir smáflokka ekki nógu skipulagða til að ráða við formannsskipti – Spyr hvort Miðflokkurinn lifi kjörtímabilið

Eyjan
06.04.2018

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, fjallar um smáflokkana á þingi á heimasíðu sinni í dag og uppgjör innan þeirra. Hann segir smáflokka sem nái ekki að skapa skipulag sem geri þeim kleift að „skipta um fólk í brúnni án þess að allt fari á annan endann“, sjaldnast lifa lengi. Vísar hann meðal annars til hrunsins Lesa meira

Ísland ennþá latast við að framfylgja tilskipunum EES þrátt fyrir bætingu

Ísland ennþá latast við að framfylgja tilskipunum EES þrátt fyrir bætingu

Eyjan
06.04.2018

Innleiðingahalli Íslands hvað varðar EES-tilskipanir er nú 1,8 prósent en var í maí 2017 2,2 prósent. Ísland er þó enn í neðsta sæti þegar innleiðingarhalli EES-ríkjanna er tekinn saman. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá því í maí 2017 fram í nóvember sama ár var kynnt í dag, 6. apríl. Lesa meira

Geir Þorsteinsson leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi

Geir Þorsteinsson leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi

Eyjan
06.04.2018

Geir Þorsteinsson, fyrrum framkvæmdarstjóri og formaður KSÍ, mun leiða lista Miðflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum. „Miðflokkurinn í Kópavogi býður í fyrsta skipti fram í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða 26. maí nk. Markmiðið er að ná fram betri árangri fyrir alla íbúa Kópavogsbæjar. Geir Þorsteinsson leiðir framboð Miðflokksins Lesa meira

Sigurður Ingi vill niðurgreiða innanlandsflugið: „Verði raunhæfur valkostur“

Sigurður Ingi vill niðurgreiða innanlandsflugið: „Verði raunhæfur valkostur“

Eyjan
06.04.2018

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, hélt ræðu á aðalfundi Isavia í gær, hvar hann vék meðal annars að innanlandsfluginu. Auknu fé verður varið til viðhalds flugvalla, sem og að gera innanlandsflug að hagkvæmari kosti fyrir íbúa landsbyggðanna, ef marka má fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þá hefur starfshópur undir stjórn Njáls Trausta Friðbertssonar alþingismanns unnið að því Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018

Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018

Eyjan
05.04.2018

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 verða afhent á ráðstefnu um nýsköpun föstudaginn 8. júní 2018. Yfirskrift verðlaunanna í ár er „Betri opinber þjónusta með öflugu samstarfi og nýtingu stafrænna lausna“ en verðlaunin og ráðstefnan eru samvinnuverkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála Lesa meira

Skrifað undir rammasamning við Rauða krossinn á Íslandi

Skrifað undir rammasamning við Rauða krossinn á Íslandi

Eyjan
05.04.2018

Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, skrifuðu í morgun undir rammasamning um stuðning ráðuneytisins við alþjóðlega mannúðaraðstoð Rauða krossins á Íslandi. Samningurinn gildir til loka árs 2020 og felur í sér fyrirsjáanleg framlög til mannúðarverkefna Rauða krossins yfir tímabilið. Hann er gerður í framhaldi af samstarfsyfirlýsingu beggja aðila Lesa meira

Rektor beitir Tómas ekki viðurlögum vegna plasbarkamálsins

Rektor beitir Tómas ekki viðurlögum vegna plasbarkamálsins

Eyjan
05.04.2018

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segist ekki ætla að beita Tómas Guðbjartsson neinum viðurlögum vegna plastbarkamálsins svokallaða, þrátt fyrir aðfinnsluverð vinnubrögð hans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Jón Atli sendi fá sér í dag. Þar segir: Í kjölfar skýrslu óháðrar rannsóknarnefndar um plastbarkamálið hefur Háskóli Íslands leitast við að greina ábyrgð stofnunarinnar og Lesa meira

Birgitta hætt í Pírötum: „Vonsvikin með stjórnmálin, almenning, kerfið almennt og Píratar eru ekkert undanskildir“

Birgitta hætt í Pírötum: „Vonsvikin með stjórnmálin, almenning, kerfið almennt og Píratar eru ekkert undanskildir“

Eyjan
05.04.2018

Birgitta Jónsdóttir, einn stofnenda Pírata og fyrrum kafteinn og þingmaður flokksins á Alþingi, segist vera hætt í hljómsveitinni Píratar sem hún stofnaði. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Birgittu. Í samtali við Eyjuna sagðist hún hafa hætt fyrir löngu, eða í desember: „Það er nú langt síðan ég hætti sko, ég setti inn færslu á Twitter Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af