Aflýsa tónleikum Africa Bambaataa vegna ásakana um kynferðisbrot
FókusÓsk Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Secret Solstice, fullyrti að það ætti að tilkynna um breytta dagskrá á morgun
Anna Birta gefur út bók: Heldur miðilsfund í Menntaskólanum á Ísafirði
FókusUmdeildur miðill heldur miðilsfund á Ísafirði og stefnir á útgáfu bókar
Meintur barnaníðingur spilar á Secret Solstice
FókusAfrika Bambaataa sakaður um alvarlegt kynferðislegt ofbeldi gegn drengum – mun spila á Íslandi í sumar
Þrettán ára fréttakona
FókusNú stendur yfir Barnamenningarhátíð sem hefur undið upp á sig og skapað sér stóran sess í menningarlífi Íslendinga á undanförnum árum. Margir hafa í nægu að snúast í tengslum við hátíðina en þar á meðal er fréttakonan Þórdís Ólafsdóttir, sem sér um að segja fréttir af hátíðinni í gegnum Krakkarúv. Þórdís Ólafsdóttir er þrettán ára Lesa meira
Helena, Ástrós og Ísabella komu til bjargar á Hlemmi: Allir hunsuðu manninn nema unglingsstelpurnar
FókusVegfarendur hunsuðu „ógæfumanninn“
Súsanna: „Neyslan tók völd og tók mig á skuggalega, ljóta og ofbeldisfulla staði“
FókusLýsir reynslu sinni af geðhvarfasýki og fíkniefnaneyslu á átakanlegan hátt
Svona hefur þú ekki heyrt Hear them Calling áður
FókusGreta Salome flutti á dögunum órafmagnaða útgáfu af laginu Hear them Calling. Líkt og flestir vita er það framlag Íslands í Eurovision keppninni í ár. Lagið var tekið upp í apríl en Greta mun stíga á svið þann 10. maí. Líkt og segir í kynningu er þessi útgáfu talsvert frábrugðin upprunalegu útgáfunni. Greta segir sjálf Lesa meira
„Engin að halda kjafti og vera sæt“
FókusRósa Björk og María Lilja vinna að bók með ástarsögum nútímakvenna
Öryrki ávarpar Vigdísi Hauksdóttur: „Held að þú ættir að sjá sóma þinn í því að segja af þér“
Fókus„Ég lít á það sem fulla vinnu að vera með verki allan sólahringinn“
Sigurbjörn úr Biggest Loser: „Er að reyna að fyrirgefa“
FókusMissti 93 kíló – Lenti í grófu einelti á unglingsárunum – Mætir í ræktina fullur tilhlökkunar