fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Innlent

Jónína og Jens: Hann er bara barnið okkar

Jónína og Jens: Hann er bara barnið okkar

Fókus
01.05.2016

Jónína Sveinbjarnardóttir og Jens Andri Fylkisson gerðust stuðningsfjölskylda Jósefs Natans Ólafssonar þegar hann var þriggja ára. Hann var aðeins tveggja mánaða þegar faðir hans lést af krabbameini og þegar óskað var eftir stuðningsfjölskyldu var móðir hans, mamma Jessica, að jafna sig eftir erfiða krabbameinsmeðferð. Hún greindist síðan aftur með krabbamein og dó núna skömmu fyrir Lesa meira

„Þegar maður situr grátandi á klósettgólfinu út af engu, þá er maður komin á vondan stað“

„Þegar maður situr grátandi á klósettgólfinu út af engu, þá er maður komin á vondan stað“

Fókus
01.05.2016

Aníta Briem, ein okkar þekktasta leikkona, ræðir barneignir og fæðingarþunglyndi við nýjan vef, mamman.is. Aníta er búsett í Los Angeles ásamt eiginmanni sínum Dean Paraskevopoulos og dóttur þeirra, Miu, sem er er tveggja ára. Aníta hefur verið að kynna bókina sína Mömmubitar og tjáði sig á dögunum við DV og greindi þar frá því að Lesa meira

Nýtt kosningamyndband lítur dagsins ljós: „Hafiði heyrt um Texas Magga?“

Nýtt kosningamyndband lítur dagsins ljós: „Hafiði heyrt um Texas Magga?“

Fókus
28.04.2016

Magnús Ingi Magnússon, forsetaframbjóðandi, er meðal þeirra sem ekki ætla frá að hverfa þrátt fyrir að Ólafur Ragnar Grímsson hafi ákveðið að gefa kost á sér í sjötta sinn. Magnús hefur starfað sem veitingamaður í þrjá áratugi og rekur meðal annars veitingastaðinn Texasborgara. Í gær sendi Magnús frá sér kosningamyndband sem má segja að sé Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af