Þetta segir fólkið á Twitter um frammistöðu Gretu Salóme
FókusEurovisionfarinn Greta Salóme Stefánsdóttir stóð sig frábærlega í Globe höllinni í Stokkhólmi í kvöld. Hún söng lagið Hear Them Calling, við mikinn fögnuð viðstaddra. Mikil umræða hefur skapast í kvöld, að venju í tengslum við Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson sagði laugardagskvöldinu reddað og hann ætli að Lesa meira
„Greta Salóme hefur þroskast mikið sem persónuleiki og flytjandi“
FókusKærastinn Elvar Þór er yfirmaður fiðlutöskudeildar
Veðbankar bjartsýnir: Spá því að íslenska lagið fari áfram – góð stemning í Stokkhólmi
FókusYfir hundrað Íslendingar í höllinni í kvöld
Tengdasonur Íslands opnar sig um steraneyslu: Búa í 500 fermetra glæsihöll
FókusSér ekki eftir neinu – kynntist Söru á Facebook
Bless Ísland! Leoncie vill flytja frá skelfilega Íslandi til að gerast pólitíkus á Indlandi
Fókus„Ég er byrjuð að kalla þá hina íslensku Ku Klux Klan“
9 mánaða sonur Júlíu fékk heilahimnubólgu: Vill vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi bólusetninga
Fókus„Hjarðónæmi virkar bara ef allir taka þátt og láta bólusetja börnin sín“
Lítillátt stórveldi
FókusNokkuð hefur verið rætt um að KR megi muna sinn fífil fegurri þegar kemur að knattspyrnu og umgjörðina í Frostaskjóli. Liðið hóf Pepsi-deildina með því að gera markalaust jafntefli við Víking Reykjavík. „KR er sennilega lítillátasta stórveldið í samanlagðri sögu stórvelda,“ segir blaðamaðurinn Jakob Bjarnar og hæðist að Vesturbæingum á Twitter. „Ónýtur völlur, stúka að Lesa meira