fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Innlent

Hermdi eftir Davíð

Hermdi eftir Davíð

Fókus
28.05.2016

Forsetaframbjóðandinn Davíð Oddsson rakst, ásamt föruneyti sínu, á grínistann Ara Eldjárn fyrir utan Kaffihús Vesturbæjar á miðvikudag. „Hann var þarna með sínu fólki að taka upp eitthvert innslag. Ég stóðst ekki mátið og tók í höndina á honum og heilsaði með minni bestu Davíðs-röddu. Hann spurði hvort hann fengi prósentur fyrir vikið og ég sagðist Lesa meira

Hans mætir allt öðru viðhorfi sem karlmaður heldur en sem kona: „Núna tekur fólk mark á því sem ég segi“

Hans mætir allt öðru viðhorfi sem karlmaður heldur en sem kona: „Núna tekur fólk mark á því sem ég segi“

Fókus
27.05.2016

„Munurinn er helst sá að fólk hlustar öðruvísi á mig. Þegar ég tala um staðreyndir þá þarf ég ekki lengur að koma með sönnun fyrir því sem ég segi,“ segir Hans Jónsson, transmaður en hann gengdi nafninu Hólmfríður Jónsdóttir áður en hann fór í gegnum kynleiðréttingarferli. Hann kveðst hafa mætt gjörbreyttu viðhorfi frá fólki eftir Lesa meira

Anja Mist 1 árs hefur sigrað dauðann oftar en einu sinni: „Hún er almesta kraftarverk sem ég hef séð“

Anja Mist 1 árs hefur sigrað dauðann oftar en einu sinni: „Hún er almesta kraftarverk sem ég hef séð“

Fókus
25.05.2016

„Þetta er allt saman ofar mínum skilning. Hún er búin að sigra dauðann oftar en einu sinni og hún er ekki orðin 2 ára,“ segir Guðbjörg Hrefna Árnadóttir en eins árs gömul dóttur hennar, Anja Mist háði harða baráttu fyrir lífi sínu í desember síðastliðnum, og var hún nær dauða en lífi. Ástæðan var lungaháþrýstingur Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af