fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Innlent

Halla lenti í hrakningum í Bandaríkjunum: Endaði á sjúkrahúsi eftir árás rasista

Halla lenti í hrakningum í Bandaríkjunum: Endaði á sjúkrahúsi eftir árás rasista

Fókus
31.05.2016

„Þeir spurðu hvað þetta hvíta fólk væri að gera þarna með þessum svörtu mönnum og við tókum einfaldlega upp hanskana að íslenskum sið,“ segir forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir um leið og hún rifjar upp eftirminnilega lífsreynslu sem hún varð fyrir þegar hún var búsett í suðríkjum Bandaríkjanna. Í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun rifjaði Lesa meira

Ásgeir Trausti heiðraður

Ásgeir Trausti heiðraður

Fókus
31.05.2016

Ásgeir Trausti Einarsson hlaut Langspilið, verðlaun STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, við hátíðlega athöfn í lok síðustu viku. Verðlaunin hlýtur höfundur sem hefur skarað fram úr á síðastliðnu ári, að mati samtakanna. Verðlaunagripurinn er forláta íslenskt langspil sem er sérsmíðað af Jóni Sigurðssyni á Þingeyri. Dýrð í dauðaþögn, sem kom út 2012, var sú Lesa meira

„Besti leikari landsins, magnaður sögumaður og eftirherma“: Fjölmargir minnast Þráins

„Besti leikari landsins, magnaður sögumaður og eftirherma“: Fjölmargir minnast Þráins

Fókus
31.05.2016

Leikarinn Þráinn Karlsson var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í gær. Í gegnum ævina fór hann með fjölda hlutverka í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum, auk þess að koma að stofnun Alþýðuleikhússins og vera einn helsti máttarstólpi Leikfélags Akureyrar. Ljóst er að hann var elskaður og dáður af samferðamönnum sínum, sem minnast hans með mikilli hlýju. Guðjón Davíð Lesa meira

Erla Björg varð öskuill: Feður í órétti – „Ojj. Nakinn karlmaður með nakið barn. En viðbjóðslegt!“

Erla Björg varð öskuill: Feður í órétti – „Ojj. Nakinn karlmaður með nakið barn. En viðbjóðslegt!“

Fókus
31.05.2016

„Ég á ekki margar minningar um pabba minn sem lést langt fyrir aldur fram. Því dýrmætari eru augnablikin sem lifa í hugskotinu. Lykt, hlátur, háhestur. Ég breytist í stelpuskott. Ein sterkasta minningin er af okkur í sturtu,“ segir Erla Björg Gunnarsdóttir blaðamaður í grein í Fréttablaðinu í dag sem eflaust margir feður tengja við. Þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af