Hafþór hótar Ronaldo: Ég mun finna þig og kremja á þér höfuðið
FókusHafþór Júlíus Björnsson er til umfjöllunar á BBC. Þar eru birt skilaboð sem hann sendir einum besta knattspyrnumanni heims, Christiano Ronaldo, sem leikur fyrir Portúgal. En Portúgal er einmitt með Íslandi í riðli í Evrópukeppninni í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi núna seinna í mánuðinum. Hafþór sem er einn sterkasti maður heims og hefur Lesa meira
„Hann var einn svakalegasti töffarinn í hverfinu og ég vissi alltaf af honum“
FókusBubbi fagnar
Munaði hársbreidd að ferðin á EM í Frakklandi lenti í endurvinnslunni
FókusMamma bjargaði vinningnum
Móðir Bjarneyjar lést úr brjóstakrabba: Gagnrýnir skoðun Hildar um krabbamein og „orkulíkamann“
Fókus„Sem betur fer virðist þú ekki hafa mikið fylgi en bara það ef ein kona týnir lífi sínu af því að hún ákveður að prófa heilun í staðinn fyrir hefðbundin læknavísindi vegna þín, þá er skaðinn af þessu framboði þínu orðinn óbætanlegur,“ segir Bjarney Bjarnadóttir og ávarpar þar Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda í grein á Bleikt. Lesa meira
Íslenskir „konunglegir minjagripir“
FókusÓlafur Ragnar og Dorrit á fyrsta bollanum – Vigdísarbolli í bígerð
Stella var aðeins 23 ára þegar hún lést:„Ég var alltaf hissa hvað hún grét lítið“
Fókus„Það ætti að vera bannað að missa barn“
Birna er ein af fyrstu íslensku slökkviliðskonunum: „Sumir treysta mér ekki alveg“
FókusHefur mætt fordómum í starfi – „Allir kunna betur við fjölbreytni“
Vandar sig og vinnur frá hjartanu
FókusHildur Yeoman fatahönnuður opnar sýningu ásamt hópi listafólks
Öryggið út um gluggann
Fókus„Þann daginn fauk fjárhagslega öryggið út um eldhúsgluggann,“ skrifar Anna Karen Kristjánsdóttir, sambýliskona Sævars Guðmundssonar, á Facebook um þá ákvörðun hans að ráðast, ásamt Sölva Tryggvasyni í gerð heimildamyndar um undankeppni EM í knattspyrnu. Myndin verður frumsýnd í kvöld, föstudag. Lengi vel gekk erfiðlega að fjármagna myndina en eins og gefur að skilja hefur það Lesa meira
Helgi og Guðrún hafa verið gift í 50 ár: Kom henni rækilega á óvart á brúðkaupsafmælinu
FókusKynntust í háskólanámi á sjöunda áratugnum