fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Innlent

Lítt þekkt ættartengsl: Borgarstjóraefnið og jafnaðarmaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Borgarstjóraefnið og jafnaðarmaðurinn

Fókus
18.02.2018

Í vikunni var tilkynnt, með pompi og prakt, að Vigdís Hauksdóttir yrði borgarstjóraefni Miðflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Fréttunum var misjafnlega tekið, eins og von var, enda er engin lognmolla í kringum Vigdísi. Hún hefur ekki beint lagt það í vana sinn að standa í vinahjali við pólitíska andstæðinga sína. Einn slíkur pólitískur andstæðingur er náfrændi Lesa meira

Bergþór og Hanna Rún eru glæsilegt par

Bergþór og Hanna Rún eru glæsilegt par

Fókus
18.02.2018

Bergþór Pálsson barítónsöngvari og Hanna Rún Basev Óladóttir atvinnudansari verða danspar í Allir geta dansað. Þættirnir sem eru íslensk útgáfa af þáttunum Dancing with the Stars byrja þann 11. mars næstkomandi á Stöð 2. „Spennandi tímar framundan. Dancing with the stars á Íslandi !!!!! ALLIR GETA DANSAÐ! ÞETTA VERÐUR GEGGJAÐ!!! Ég gæti ekki verið ánægðari Lesa meira

Siðmennt fylgjandi umskurðarfrumvarpi

Siðmennt fylgjandi umskurðarfrumvarpi

Eyjan
18.02.2018

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hvetur Alþingi til að samþykkja frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, sem bannar umskurð drengja, í umsögn sinni um frumvarpið.   „Þar sem um er að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip er óásættanlegt að börn undir lögaldri séu umskorin,“ segir meðal annars í umsögninni. Siðmennt segir að brotið sé Lesa meira

Með og á móti – Mannanafnanefnd

Með og á móti – Mannanafnanefnd

Fókus
17.02.2018

Með Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Háskóla Íslands Þetta eru þau lög þar sem finna má íslenska málstefnu í framkvæmd. Ef þau eru endurskoðuð þá þarf að endurskoða íslenska málstefnu. Í Bandaríkjunum þarf ekki málstefnu því tungumálið þarf ekki að verja, í krafti stærðarinnar þá er enginn sem setur spurningarmerki við hvernig ensk tunga Lesa meira

Sítrónukjúklingur að hætti Bjargeyjar

Sítrónukjúklingur að hætti Bjargeyjar

Fókus
17.02.2018

Uppskrift: Kjúklingalæri og leggir2–3 sítrónurFerskt timjanGóð ólífuolía3 hvítlauksrifKjúklingakryddSjávarsalt Aðferð: Setjið kjúklinginn í stóra skál og kreistið eina sítrónu yfir. Kryddið með kjúklingakryddi, sjávarsalti og vel af ólífuolíu. Leyfið kjúklingnum að marínerast og setjið hann svo í eldfast mót.Setjið timjan-greinar og niðurskornar sítrónusneiðar yfir ásamt hvítlauknum. Eldið í ofni í um 30 mínútur við 190 gráðu Lesa meira

Ban Ki-moon segir að læra megi af Íslendingum í jafnréttismálum

Ban Ki-moon segir að læra megi af Íslendingum í jafnréttismálum

Eyjan
17.02.2018

Sjálfbærnistofnun Ban Ki-moon var sett á fót árið 2017 með það markmið að styðja við innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna þar sem sérstök áhersla er lögð á málefni kvenna og ungs fólks. Ban Ki-moon, sem var aðalritari Sameinuðu þjóðanna árin 2007-2016, átti fund með Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og Líney Rut Halldórsdóttur framkvæmdastjóra ÍSÍ, í Lesa meira

1000 milljarðar króna undanþegnir skatti

1000 milljarðar króna undanþegnir skatti

Eyjan
17.02.2018

Kristinn H. Gunnarsson ritar: Það er kallað á meira framlag frá ríkinu til óteljandi málaflokka. Þrátt fyrir að ríkissjóður hafi bólgnað út vegna aukinna tekna sem fylgja uppsveiflunni í hagkerfinu þá er víða kvartað sáran undan naglaskap í fjárveitingum til velferðar- og heilbrigðismála. Framlög til menntamála eru skorin við nögl og erlendar athuganir sýna hnignandi Lesa meira

Brynjar baunar á Halldór: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“

Brynjar baunar á Halldór: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“

Eyjan
16.02.2018

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þeir sem kalli á afsökunarbeiðni vegna veru Eyþórs Arnalds á fundi borgarstjórnar og þingmanna eigi bara vinna á vernduðum vinnustað. Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi Pírata sendi í gær harðort bréf til allra borgarfulltrúa og þingmanna Reykjavíkurkjördæmanna tveggja þar sem hann fer fram á að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bæðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af