fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Innlent

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir stefnir á 3.-4. sæti í Hafnarfirði

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir stefnir á 3.-4. sæti í Hafnarfirði

Eyjan
21.02.2018

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í  prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fer fram þann 10. mars nk. Guðbjörg hefur sinnt mörgun trúnaðarstörfum fyrir Hafnarfjarðarbæ og Sjálfstæðisflokkinn. Hún er varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðar. Hún  hefur tekið þátt í starfshópi um málefni dagforeldra og er nú í starfshópi um bættar starfsaðstæður á leikskólum Lesa meira

Tveimur sendiráðum lokað vegna hagræðingar

Tveimur sendiráðum lokað vegna hagræðingar

Eyjan
21.02.2018

Sendiráðum Íslands í Vín í Austurríki og borginni Mapútó í Mósambík verður lokað vegna hagræðingar innan utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.   Nýr forsetaúrskurður nr. 8/2018 um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur tók gildi í dag, en með honum eru gerðar veigamiklar breytingar á skipulagi utanríkisþjónustunnar í því augnamiði að auka skilvirkni hennar Lesa meira

Sigurður Ingi sækir fund um Vesturlandsveg

Sigurður Ingi sækir fund um Vesturlandsveg

Eyjan
21.02.2018

Íbúasamtök Kjalarness í samvinnu við Hverfisráð Kjalarness, bæjar- og sveitarstjórnir Kjósarhrepps, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshepps, Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar, boða til fundar um uppbyggingu  á Vesturlandsvegi um Kjalarnes til að tryggja öryggi vegfarenda. Fundinn  verður 22. febrúar kl. 17:30 í Fólkvangi á Kjalarnesi. Um er að ræða opinn fund íbúa svæðisins. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnar­ráðherra og Dagur B. Lesa meira

Föst í ofbeldissambandi í sex ár

Föst í ofbeldissambandi í sex ár

Fókus
20.02.2018

Ósk Arnþórsdóttir var aðeins 15 ára gömul þegar hún hóf samband með manni sem var sjö árum eldri en hún. Fljótlega fór að bera á því að ekki væri allt með feldu og átti hann eftir að beita hana andlegu og líkamlegu ofbeldi allt þeirra samband. „Hann byrjaði á því að beita mig andlegu ofbeldi Lesa meira

Landssamband veiðifélaga krefst stjórnsýsluúttektar á Matvælastofnun

Landssamband veiðifélaga krefst stjórnsýsluúttektar á Matvælastofnun

Eyjan
20.02.2018

Landssamband veiðifélaga hefur skrifað Kristjáni Þór Júlíussyni ráðherra bréf þar sem þess er krafist að fram fari stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar með sjókvíaeldi á laxi. Í bréfinu er vísað til þess að í fjölmiðlum hefur verið greint frá því að í óveðri að undanförnu hafi búnaður fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax orðið fyrir skemmdum og sjókví  hafi laskast Lesa meira

Fyrrum formaður Neytendasamtakanna hnýtir í framkvæmdarstjórann

Fyrrum formaður Neytendasamtakanna hnýtir í framkvæmdarstjórann

Eyjan
20.02.2018

Ólafur Arnarson, sem sagði af sér formennsku í Neytendasamtökunum í fyrra vegna ásakana um óhófleg útgjöld, gerir sér mat úr ummælum Brynhildar Pétursdóttur, framkvæmdarstjóra Neytendasamtakanna á RÚV í dag. Þar segir Brynhildur að samtökin styðji aukið frelsi á leigubílamarkaði svo framarlega sem öryggiskröfur séu í lagi.   Ólafur fullyrðir á Facebooksíðu sinni að Brynhildur hafi Lesa meira

Styrmir: Meðvirkni meira vandamál en mistökin í íslenskri pólitík

Styrmir: Meðvirkni meira vandamál en mistökin í íslenskri pólitík

Eyjan
20.02.2018

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir þá skoðun að meðvirkni í íslenskri pólitík sé meira vandamál heldur en mistökin. Vísar hann til þar til orða Vilhjálms Árnasonar, prófessors í siðfræði, í Silfrinu á sunnudag. Styrmir segir: „Meðvirknin lýsir sér í því að flokksmenn þegja um mistök flokksfélaga sinna eða gagnrýna skoðanir forystumanna ekki, þótt þeir séu þeim ósammála, vegna þess Lesa meira

Brynjar Níelsson: „Kannski réttara að leggja fram frumvarp sem leyfir umskurð“

Brynjar Níelsson: „Kannski réttara að leggja fram frumvarp sem leyfir umskurð“

Eyjan
20.02.2018

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kemur með áhugavert innlegg í umræðuna um bann við umskurði hér á landi á Facebook síðu sinni í dag. Frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur hefur vakið mikla athygli hérlendis sem erlendis og sitt sýnist hverjum. Brynjar, sem er lögfræðingur að mennt, segir að almenn hegningarlög banni nú þegar líkamsmeiðingar og umskurður sé Lesa meira

Frægar íslenskar konur á stærstu klámsíðu heims

Frægar íslenskar konur á stærstu klámsíðu heims

Fókus
20.02.2018

Sé leitað að íslensku klámi á Pornhub, stærstu klámsíðu heims, þá er ein fyrsta niðurstaðan sem kemur upp myndband af fyrirsætunni Ásdísi Rán. Myndbandið var sett inn á síðuna í fyrra og hefur verið horft á það ríflega þrettán þúsund sinnum. Klámhundar verða þó fyrir vonbrigðum því engin nekt er í myndbandinu og er það Lesa meira

Umboðsmaður barna á Íslandi styður umskurðarfrumvarpið

Umboðsmaður barna á Íslandi styður umskurðarfrumvarpið

Eyjan
20.02.2018

Umboðsmaður barna á Íslandi, Salvör Nordal, segist styðja umskurðarfrumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Vísar hún til samnorrænar yfirlýsingar sem umboðsmenn barna á Norðurlöndunum skrifuðu undir fyrir fimm árum síðan, að 15 ára aldurstakmark yrði sett á slíkar aðgerðir. Salvör segist ekki hafa verið beðin um að skrifa umsögn við frumvarpið, en hafi þó verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af