Fyrrum framkvæmdarstjórar takast á í Kópavogi
EyjanFyrrum framkvæmdarstjórar þriggja stærstu sérsambanda ÍSÍ munu keppast í komandi sveitastjórnarkosningum í Kópavogi. Það eru þeir Geir Magnússon, fyrrum formaður og framkvæmdarstjóri KSÍ sem er oddviti Miðflokksins, Einar Þorvarðarson, fyrrum framkvæmdarstjóri HSÍ, sem er í öðru sæti fyrir Viðreisn og Bjarta framtíð, og Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrum framkvæmdarstjóri KKÍ, sem er oddviti Samfylkingarinnar. Svo gæti Lesa meira
Íslenskir háskólanemar vinna mikið og eru ánægðir með gæði kennslunnar
EyjanÍslenskir háskólanemar eru ánægðir með gæði kennslu, skipulag náms og námsaðstöðu en þeir vinna mikið í samanburði við aðra háskólanemendur samkvæmt nýrri samevrópskri könnun. EUROSTUDENT er samanburðarkönnun á högum um 320.000 háskólanema í 28 löndum á evrópska háskólasvæðinu (e. European Higher Education Area, EHEA). Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í könnuninni og Lesa meira
Brynjar Níelsson um RÚV: „Óeðlileg tímaskekkja“ -„Röknum úr rotinu“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerir ríkisrekna ljósvaka- og netmiðla að umfjöllunarefni sínu á Facebooksíðu sinni í dag. Hann segir menn í evrópu vera að átta sig á hversu mikil „tímaskekkja“ þeir séu og fullkomlega „óeðlilegir“ út frá jafnræðis- og samkeppnissjónarmiðum. Hann segir menningar- og öryggisrökin fyrir tilvist RÚV úr sér gengin: „Í evrópu eru menn Lesa meira
Hvernig útiloka Íslendingar annað hrun?
EyjanNæsta þriðjudag, 10. apríl heldur forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir ræðu á fyrsta fundi Samtaka sparifjáreigenda í nýrri fundaröð sem ber yfirskriftina “Aldrei aftur” og standa mun allt árið 2018. Fundaröðin verður öllum opin og fundir haldnir í Háskóla Íslands regulega út árið í samvinnu við Viðskiptafræðideild HÍ. Tilgangur fundanna er taka til vandaðrar umræðu allar helstu Lesa meira
Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu í dag ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og fulltrúa Landgræðslu ríkisins, undir viljayfirlýsingu um samstarf við úrbætur í fráveitumálum við Mývatn. Unnið verður að framkvæmd þróunarverkefnis, sem felst í því að taka seyru úr skólpi íbyggð við Mývatn og nýta hana til uppgræðslu á illa förnu landi á Hólasandi. Leitað hefur verið lausna um hríð á fráveitumálum við Mývatn, ekki síst vegna áhyggna vísindamanna um að næringarefni úr fráveitu geti haft neikvæð áhrif á lífríki vatnsins. Lausnin Lesa meira
Formaðurinn leiðir Íslensku þjóðfylkinguna í Reykjavík
EyjanÍslenska þjóðfylkingin hélt blaðamannafund í dag laugardag kl. 13. 15 þar sem framboð flokksins í Reykjavík var kynnt. Formaður flokksins, Guðmundur Karl Þorleifsson, fór yfir helstu stefnumál flokksins og kynnti fólkið í þremur fyrstu sætunum. Helstu áherslumál flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar eru að draga til baka lóð undir mosku og allar leyfisveitingar vegna viðbyggingar á bænahúsi Lesa meira
Forsætisráðherra fundaði með lögmanni Færeyja
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti óformlegan fund með Aksel V. Johannesen, lögmanni Færeyja, í Þinganesi í Færeyjum í dag. Meðal annars ræddu þau stjórnmálaástandið í Færeyjum og á Íslandi, samskipti ríkjanna og ítrekaður var ríkur vilji beggja landa til að endurnýja samninga á sviði sjávarútvegsmála. Þá ræddu þau þær áskoranir sem uppi eru vegna Hoyvíkursamningsins. Katrín Lesa meira
Ásmundur Einar: „Við verðum að forgangsraða í þágu barnanna“
EyjanÁ fundi ríkisstjórnarinnar í morgun gerði Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra grein fyrir aðgerðum sem hann hefur nú til skoðunar til að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin vegna vaxandi fjölda barna og ungmenna með fíknivanda. Um er að ræða annars vegar aðgerðir til að bregðast við bráðavanda og hins vegar Lesa meira
Lagabreytingar nauðsynlegar til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
EyjanFinancial Action Task Force (FATF), alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, birti í dag skýrslu sem byggð er á úttekt hópsins á stöðu varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hér á landi. Úttektin fór fram í júlí á síðasta ári. Helstu niðurstöður eru að nauðsynlegt sé að ráðast í lagabreytingar, auka samvinnu Lesa meira
Kolbrún Baldursdóttir og Karl Berndsen leiða Flokk fólksins í Reykjavík
EyjanKolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og Karl Berndsen hárgreiðslumeistari leiða lista Flokks fólksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins tilkynnti um 10 efstu sætin á fundi í Norræna húsinu eftir hádegi í dag. Kolbrún var í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu Alþingiskosningum en náði ekki inn á þing. Hún er sérfræðingur Lesa meira