fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Innlent

Með og á móti – Dýr í strætisvögnum

Með og á móti – Dýr í strætisvögnum

Fókus
25.02.2018

Með Guðfinna Kristinsdóttir, stjórnandi Hundasamfélagsins Stefna Reykjavíkur er þétting byggðar og styrking almenningssamgangna, að sem fæstir þurfi að notast við einkabílinn. Hundaeigendur í dag eru neyddir til að vera á einkabíl til að lifa daglegu lífi með hundinn. Þetta er mikil takmörkun fyrir fólk sem annaðhvort vill ekki eða getur ekki eignast bíl en vill Lesa meira

Hvað segir pabbi?

Hvað segir pabbi?

Fókus
24.02.2018

Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, hefur í nógu að snúast þessi misserin. Hann þótti sýna stjörnuleik í Risaeðlunum. Þá leikur Gói eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Lof mér að falla, en næst verður hægt að sjá hann í sýningunni Slá í gegn. En hvað segir pabbi um þennan upptekna mann, en faðir Góa er Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs afhent í Hörpu

Hvatningarverðlaun velferðarráðs afhent í Hörpu

Eyjan
24.02.2018

Innflytjendur og börn og foreldrar eru hjartans mál verðlaunahafa hvatningarverðlauna velferðarráðs árið 2017 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu, föstudaginn 23. febrúar. Markmið verðlaunanna er að örva og vekja athygli á gróskumiklu starfi sviðsins.   Gæði í þjónustu við innflytjendur Það var Edda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi, sem fékk verðlaun í flokki einstaklinga en Lesa meira

Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykktur

Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykktur

Eyjan
24.02.2018

Framboðslisti Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor var samþykktur samhljóða og með lófataki í dag, á fundi á Hótel Natura. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri leiðir listann en hann varð efstur í flokksvali sem haldið var fyrr í mánuðinum. Í efstu fimm sætunum sitja borgarfulltrúar Samfylkingarinnar, á eftir Degi koma Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason, Kristín Soffía Lesa meira

Þórdís vill varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins

Þórdís vill varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
24.02.2018

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir,  iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra, greinir frá því á Facebooksíðu sinni í morgun, að hún ætli að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum á landsfundinum í mars. „Það hefur verið dýrmætt að fá hvatningu víða að og hún vegur þungt í minni ákvörðun. Ég hlakka til að eiga samtöl við sem flesta Lesa meira

Samið um þorskafla Íslands í Smugunni

Samið um þorskafla Íslands í Smugunni

Eyjan
23.02.2018

Haldinn var samningafundur í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands daganna 19.-20. febrúar. Umræðuefnið var að venju framkvæmd svokallaðs Smugusamnings frá 1999 milli Íslands, Noregs og Rússlands um þorskveiðar íslenskra skipa í lögsögu Noregs og í þessu tilviki í lögsögu Rússlands fyrir árið 2018. Í samningnum er um tvenns konar kvóta að ræða. Annars vegar þann sem Lesa meira

Landvernd vill virkja vindorku

Landvernd vill virkja vindorku

Eyjan
23.02.2018

Engin stefna hefur verið mörkuð um vindorkuvirkjanir á Íslandi og því réðst Landvernd í það verkefni að semja stefnu sem byggist á náttúruverndar-sjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi. Vonast er til aðframkvæmdaaðilar og sveitarfélög geti nýtt sér þessa stefnumörkun til að lágmarka neikvæð umhverfisáhrif slíkra framkvæmda og til að koma í veg fyrir að ráðist verði Lesa meira

Kaupskil kaupa 13% í Arion banka af ríkinu

Kaupskil kaupa 13% í Arion banka af ríkinu

Eyjan
23.02.2018

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á 13% hlut ríkissjóðs í Arion banka til Kaupskila ehf. (dótturfélags Kaupþings ehf.) fyrir 23,4 milljarða króna. Salan fer fram á grunni kaupréttar á hlutnum samkvæmt hluthafasamkomulagi frá árinu 2009 og lögum um Lesa meira

Áslaug sakar Sjálfstæðisflokkinn um svindl: „Leikreglum er breytt og uppstillingarvaldið sett í fárra hendur“

Áslaug sakar Sjálfstæðisflokkinn um svindl: „Leikreglum er breytt og uppstillingarvaldið sett í fárra hendur“

Eyjan
23.02.2018

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Áslaug Friðriksdóttir, sem fékk ekki sæti á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnakosningar, skrifar á Facebooksíðu sína í dag. Þar segir hún farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Sjálfstæðisflokkinn:   „Kæru vinir, enginn getur gengið að neinu vísu í pólitík. Góður stuðningur í hefðbundnum prófkjörum hefur litla þýðingu, þegar leikreglum er breytt og Lesa meira

Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið fyrir skort á heildarstefnu í orkumálum

Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið fyrir skort á heildarstefnu í orkumálum

Eyjan
23.02.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir. Ráðuneytið hefur enn ekki brugðist við þeirri ábendingu Ríkisendurskoðunar að marka heildstæða stefnu í orkumálum til að tryggja að uppbygging og rekstur flutningskerfis raforku sé í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af