Henry Kissinger forvitnaðist um mál Sævars Ciesielski
EyjanBandarísk stjórnvöld höfðu áhyggjur af meðferð íslenskra yfirvalda á Sævari Ciesielski og óttuðust að þau yrðu sér til skammar á alþjóðavettvangi. Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá bandaríska utanríkisráðuneytinu sem börn Sævars hafa undir höndum og Stundin greinir frá í dag. Faðir Sævars var bandaríkjamaður og því fylgdist bandaríska sendiráðið hér grannt með Lesa meira
Börn Guðrúnar voru tekin með lögregluvaldi: „Í kjölfarið reyndi ég að fremja sjálfsmorð“
FókusFjórir fyrrverandi fíklar deila reynslusögum sínum
Utanríkisráðherra ávarpaði Mannréttindaráðið
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra brýndi aðildarríki SÞ til að halda í heiðri grundvallarmannréttindi í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í Genf í dag. Á sjötíu ára afmæli mannréttindayfirlýsingar SÞ væri ástandi þessara mála víða ábótavant. „Þrátt fyrir miklar framfarir á þeim sjö áratugum sem liðnir eru frá samþykkt mannréttindayfirlýsingarinnar, til að mynda hvað varðar réttindi Lesa meira
Heiða Björg vill varaformannssætið áfram
EyjanHeiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, hefur gefið kost á sér til áframhaldandi setu sem varaformaður flokksins, en kosning þar um fer fram á landsfundi Samfylkingarinnar 2.-3. mars næstkomandi. Engin önnur framboð eru þó staðfest og Heiða því sjálfkjörin eins og sakir standa, en framboðsfrestur rennur út á landsfundinum sjálfum. Heiða segist Lesa meira
Öll spjót standa á Braga Guðbrandssyni
EyjanBragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hefur tekið sér ársleyfi samkvæmt tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. Heiða Björg Pálmadóttir tekur við starfi Braga á meðan. Ástæðan fyrir leyfi Braga er sú að ríkisstjórn Íslands sóttist eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna og verður Bragi í kjöri til nefndarinnar. Nefndin er skipuð 18 sérfræðingum er hafa það Lesa meira
Nú þykir mér tíra!
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson skrifar: Samkvæmt almennum hegningarlögum er refsivert að valda með vísvitandi líkamsárás öðrum manni tjóni á líkama og heilbrigði. Hvernig ætli standi á því að sumt fólk, þ.m.t. úr hópi starfandi lækna, telji sjálfsagt að valda vísvitandi líkamstjóni hjá ómálga börnum? Telja þeir að foreldrar þeirra hafi heimild til að samþykkja líkamsmeiðinguna? Og Lesa meira
Alræmdasti þáttur Íslandssögunnar: Haukur leysir frá skjóðunni um Ástarfleyið
FókusÞetta gerðist á bak við tjöldin – Áfengi fyrir fjórar milljónir og þúsund smokkar – DV birtir dagbók þátttakanda
Lof og last – Jón Þór Ólafsson
FókusÉg lofa Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þegar kemur að nálgun hennar á heilbrigðismálin og að ráða fyrrverandi landlækni til að aðstoða sig í þeirri vegferð að endurreisa heilbrigðiskerfið. Ég ber mikið traust til hennar. Lastið fær Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fyrir skort á auðmýkt við að viðurkenna mistök þegar hún lætur eitthvað frá sér sem Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Kynfræðingurinn og þingmaðurinn
FókusJóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, hristi aldeilis upp í hugsun og kynhegðun Íslendinga þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið á níunda áratugnum með fyrirlestra og fræðigreinar sínar. Kynlíf og kynhegðun sem áður hafði verið feimnismál, þótti nú lítið tiltökumál að ræða við eldhúsborð landsmanna eða uppi í rúmi. Eitthvað sem þykir sérstakt í Lesa meira
Þetta borða þeir í morgunmat: Léttist um 5 kíló á 30 dögum
FókusSjáðu ógirnilegt matarklám íslenskra kjötæta