fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Innlent

Þór segir Þórlaugu á „stjórnmálaspena“ – „Nú gekkstu yfir strikið í persónulegum ómerkilegheitum“

Þór segir Þórlaugu á „stjórnmálaspena“ – „Nú gekkstu yfir strikið í persónulegum ómerkilegheitum“

Eyjan
27.02.2018

Þór Saari fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar segir Þórlaugu Ágústsdóttur frambjóðanda í prófkjöri Pírata í Reykjavík ekki gera sér grein fyrir í hvernig samfélagi hún búi og hljómi eins og „hefðbundin íslenskur stjórnmálaspeni með yfirgripsmikla vanþekkingu“ þegar hún tali um sósíalisma. Ummælin lét þingmaðurinn fyrrverandi falla í athugasemdakerfi DV undir viðtalsbroti við Þórlaugu þar sem hún sagði Lesa meira

Tvöföldun stofnvega til og frá Reykjavík kosta 60 milljarða-Heildarþörfin 225 milljarðar

Tvöföldun stofnvega til og frá Reykjavík kosta 60 milljarða-Heildarþörfin 225 milljarðar

Eyjan
27.02.2018

Í samantekt Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um stöðu vegamála og mati á útgjaldaþörf, sem hann kynnti á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi, kemur í ljós að þörfin á viðhaldi, framkvæmdum og þjónustu hefur aukist mikið á síðustu árum, meðan fjárveitingar hafa verið langt undir viðhalds- og framkvæmdarþörfum. Til dæmis jókst akstur landsmanna um 11% bara Lesa meira

Vill auka aðgengi almennings að opinberum upplýsingum – opingogn.is

Vill auka aðgengi almennings að opinberum upplýsingum – opingogn.is

Eyjan
27.02.2018

Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til laga um endurnot opinberra upplýsinga hefur verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2013/37/ESB og mæla fyrir um reglur um endurnot opinberra upplýsinga í sérstökum lagabálki. Ákvæði um efnið hafa hingað til verið að finna í upplýsingalögum en þeim hefur lítið verið Lesa meira

Benedikt baunar á ríkisstjórnina- Lofar og lastar fyrir verkleysi

Benedikt baunar á ríkisstjórnina- Lofar og lastar fyrir verkleysi

Eyjan
27.02.2018

Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar og fyrrum fjármálaráðherra, fer ekki fögrum orðum um ríkisstjórnina í grein sinni í Morgunblaðinu í dag. Hann telur upp ýmsa hluti sem hún hefur gert, sem hún hefði betur látið ógert: „Allt of oft gleymist að þakka fyrir það sem vel er gert. Því væri ánægjuefni að geta þakkað ríkisstjórninni fyrir Lesa meira

Vissir þú að …

Vissir þú að …

Fókus
26.02.2018

Doktor Henry Heimlich, sem þróaði Heimlich-aðferðina árið 1974 og gengur út á að þrýsta á kvið fólks til að opna öndunarveg, beitti aðferðinni í fyrsta og eina sinn til að bjarga mannslífi árið 2016. Heimlich var þá 96 ára en konan sem hann bjargaði 87 ára. Bein stóð fast í hálsi konunnar. Aðferð Heimlich er Lesa meira

Breytingar á hluthafahópi Arion banka

Breytingar á hluthafahópi Arion banka

Eyjan
26.02.2018

Viðskipti með hlutabréf í Arion banka hf. sem tilkynnt var um í þarsíðustu viku hafa gengið í gegn. Kaupskil ehf. hafa keypt 13% hlut ríkisins í Arion banka og er íslenska ríkið því farið úr hluthafahópi bankans. Jafnframt hefur Arion banki keypt 9,5% af eigin hlutabréfum. Uppgjörsdagur þessara viðskipta var í dag, eða fimm dögum Lesa meira

Heilbrigðiskerfið harðlega gagnrýnt af Ríkisendurskoðun

Heilbrigðiskerfið harðlega gagnrýnt af Ríkisendurskoðun

Eyjan
26.02.2018

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu, eru lykilstofnanir heilbrigðiskerfisins harðlega gagnrýndar. Þar á meðal eru heilbrigðisráðherra, Landspítalinn, Embætti landlæknis og Sjúkratryggingar Íslands. Í niðurstöðu segir meðal annars:   „Að mati Ríkisendurskoðunar eru annmarkar á starfsumhverfi, starfsemi og starfsháttum Sjúkratrygginga Íslands þegar horft er á gerð, framkvæmd og eftirlit með nokkrum kostnaðarsömustu Lesa meira

Stjórnarskrárfélagið gagnrýnir hugmyndir forsætisráðherra

Stjórnarskrárfélagið gagnrýnir hugmyndir forsætisráðherra

Eyjan
26.02.2018

Stjórnarskrárfélagið hefur ályktað um minnisblað Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á stjórnarskránni. Þar er lýst yfir áhyggjum af því fyrirkomulagi sem forsætisráðherra leggur til, í ljósi sögulegrar reynslu og þess sem á undan er gengið. Leggur félagið til réttlátara og skilvirkara fyrirkomulag, að eigin sögn.  Katrín Jakobsdóttir sagði í síðasta mánuði að skoðað yrði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af