„Ef það er til aur fyrir stöðunni fyrir sunnan – þá kostar hún það sama hér“
EyjanPétur G. Markan, sveitastjóri Súðavíkurhrepps og stjórnarformaður Fjórðungssambands Vestfjarða, er hlessa yfir þeirri ákvörðun Sigurðar Guðjónssonar, forstjóra Hafrannsóknarstofnunnar, um að hætta við að flytja starf sviðsstjóra stofnunarinnar til Ísafjarðar, líkt og Gunnar Bragi Sveinsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, mælti fyrir árið 2016. Samkvæmt Sigurði verður ekkert af flutningi starfsins, en þetta sagði hann við Bæjarins besta á Lesa meira
Hafþór er sonur Sævars Ciesielski : Hætti að drekka og hefur aldrei liðið betur
FókusSonur Sævars Cielski, eins af sakborningunum í Guðmundar og Geirfinnsmálinu – „Faðir minn barðist eins og hetja“
Ísfirðingar taka fimm flóttamannafjölskyldum opnum faðmi
EyjanÁsmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Gísli Halldór Halldórsson, undirrituðu í dag samning um móttöku fimm flóttafjölskyldna samtals 23 einstaklinga. Móttaka fólksins er samstarfsverkefni Ísafjarðarbæjar, Súðavíkur og Bolungarvíkur. Þetta er í annað sinn sem Ísafjarðarbær tekur á móti hópi flóttafólks, því kaupstaðurinn var fyrst sveitarfélaga til að taka á móti flóttafólki í Lesa meira
Björt framtíð býður fram í borginni-Verður Nicole oddviti ?
EyjanSamkvæmt heimildum Eyjunnar mun Björt framtíð bjóða fram lista í næstkomandi borgarstjórnarkosningum. Er Nicole Leigh Mosty sögð vera borgarstjóraefni flokksins, en hún er fyrrum þingmaður Bjartrar framtíðar úr Reykjavíkurkjördæmi suður, frá 2016-17. Þau Sigurður Björn Blöndal og Elsa Hrafnhildur Yeoman, borgarfulltrúar flokksins í meirihluta borgarstjórnar, hyggjast ekki gefa kost á sér áfram og því er Lesa meira
Nektarmyndir Ellýjar Ármanns rjúka út
FókusEllý Ármanns sem gerði upphaflega garðinn frægan sem þula hjá RÚV og síðar meir sem fjölmiðlakona hjá 365 miðlum birtir á Instagram síðu sinni nektarmyndir teiknaðar af henni sjálfri. Þótt hún segi það ekki beint út má sjá hana fáklædda á annari mynd þar sem hún notar myllumerkið #fyrirmyndin. Í dag rekur hún fréttamiðilinn frettanetid.is Lesa meira
Júlía 10 ára ætlar að hjálpa krabbameinsveikum
FókusJúlía Stefánsdóttir er einkar framtakssöm 10 ára stúlka og í sumar hyggst hún fara á fullt í að framleiða og selja leikslím. Ágóðinn af sölunni mun síðan renna til ungs fólks í krabbameinsmeðferð en Júlía þekkir það sjálf að vera aðstandandi krabbameinsveikra. Faðir Júlíu, Stefán Karl Stefánsson leikari, greindist með sjaldgæft krabbamein árið 2016 og Lesa meira
Ásmundur Einar hyggst gera bragarbót á barnavernd í samvinnu við Braga
EyjanVerulegar breytingar eru fyrirhugaðar á sviði barnaverndar í kjölfar umkvartana í málaflokknum, þar sem Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hefur verið miðdepillinn. Er hann sakaður um óeðlileg afskipti af einstaka málum í starfi sínu og er nýbyrjaður í ársleyfi frá störfum, þar sem hann hyggsst verða framboðsfulltrúi Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna, með stuðningi Ásmundar Einars Lesa meira
Golddigger með Aroni Hannesi frumsýnt í dag: Bara konur við stjórnvölinn við gerð myndbandins
FókusFramleiðsludúóið Andvari var fengið til að vinna nýtt myndband við lagið Golddigger með Aroni Hannesi sem keppir til sigurs í Söngvakeppni Sjónvarpsins næstkomandi laugardag en myndbandið verður frumsýnt í Laugarásbíói í dag klukkan 18:00. Andvari samanstendur af þeim Guðnýju Rós Þórhallsdóttur og Birtu Rán Björgvinsdóttur en þær hafa undanfarin misseri framleitt eigin tónlistarmyndbönd og stuttmyndir Lesa meira
Með og á móti – Er réttlætanlegt að Bragi Guðbrandsson fái sæti í barnaréttarnefnd SÞ?
FókusGuðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra. Með Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra Ég hef fylgst með störfum hans á erlendri grundu, hann hefur verið í barnanefnd Eystrasaltsráðsins og leitt starf nefndarinnar um fimmtán ára skeið. Sama gildir um Lanzarote-nefnd Evrópuráðsins í Strasbourg. Barnastofur að íslenskri fyrirmynd hafa sprottið upp eins og gorkúlur í allri Lesa meira
Stjórnarformaður Gray line segir útspil Isavia engu breyta: „Þetta er ennþá ofurgjald og ekkert annað“
EyjanÁkvörðun Isavia í desember á síðasta ári um að hefja gjaldtöku á stæðum fyrir hópferðabifreiðar frá 1. mars næstkomandi, hefur dregið nokkurn dilk á eftir sér. Samtök ferðaþjónustunnar sáu sig knúin til að harma ákvörðunina, Félag hópferðaleyfishafa mótmælti gjaldtökunni og þá kærði Gray line ferðaþjónustufyrirtækið Isavia til Samkeppniseftirlitsins vegna misnotkunar á einokunarstöðu á Keflavíkurflugvelli vegna Lesa meira