fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2024

Innlent

Fjárfestingarbanki Evrópu eykur lánsframboð sitt til EFTA ríkjanna

Fjárfestingarbanki Evrópu eykur lánsframboð sitt til EFTA ríkjanna

Eyjan
01.03.2018

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andrew McDowell, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópska fjárfestingarbankans undirrituðu í dag yfirlýsingu í tengslum við framlengingu og aukningu á framboði lána til fjögurra ára í viðbót, en aukningin nemur 200 milljónum evra frá því sem verið hefur og heildarframboðið því 1 milljarður evra til loka ársins 2021. Lánsféð stendur fyrirtækjum í öllum Lesa meira

Litlu munar á Eyþóri og Degi – Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Litlu munar á Eyþóri og Degi – Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Eyjan
01.03.2018

Samkvæmt könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is á fylgi flokkanna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, munar litlu á þeim Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins og Degi B. Eggertssyni, oddvita Samfylkingarinnar. Flestir vilja sjá Dag áfram sem borgarstjóra, eða 19 prósent, en 16 prósent vilja sjá Eyþór í borgarstjórastólnum. Aðeins tvö prósent nefndu Líf Magneudóttur, oddvita VG og eitt prósent nefndi Lesa meira

Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 272,2 milljarða árið 2017

Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 272,2 milljarða árið 2017

Eyjan
01.03.2018

Heildartekjur af þjónustuútflutningi á fjórða ársfjórðungi 2017 voru, samkvæmt bráðabirgðatölum, 160,6 milljarðar króna. Heildarútgjöld vegna innfluttrar þjónustu voru 107,2 milljarðar. Þjónustujöfnuður við útlönd var því jákvæður um 53,4 milljarða króna en var jákvæður um 41,1 milljarð á sama tíma árið 2016, á gengi hvors árs. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir Lesa meira

Morgunblaðið vill ritskoða RÚV vegna grínatriðis Jóns Gnarr

Morgunblaðið vill ritskoða RÚV vegna grínatriðis Jóns Gnarr

Eyjan
01.03.2018

Höfundur Staksteina tekur aldeilis upp hanskann fyrir Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins og einn aðaleiganda Árvakurs, í dag. Tilefnið er grínatriði Jóns Gnarr í þætti sínum á Rás 2, hvar hann grínaðist með heimsókn Eyþórs í Höfða á dögunum. Ganga Staksteinar svo langt, að kalla eftir skoðun á reglum um hlutleysi RÚV í aðdraganda kosninga, en Lesa meira

Ragga Gísla: „Ég held bara að ég hafi fengið taugaáfall“

Ragga Gísla: „Ég held bara að ég hafi fengið taugaáfall“

Fókus
28.02.2018

Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir, betur þekkt sem Ragga Gísla fékk svo sannarlega kynnast því hversu hverfull tónlistarheimurinn þegar plötusamningi hennar við EMI útgáfuna var skyndilega rift árið 1997. Þetta kemur fram í viðtali við sjónvarpsþáttinn Trúnó sem verður sýndur í Sjónvarpi Símans í kvöld kl. 20.20. Í viðtali við Morgunblaðið árið 2005 sagði Ragga frá því Lesa meira

Segir ferðaþjónustu fatlaðra ekki vera sendibílastöð

Segir ferðaþjónustu fatlaðra ekki vera sendibílastöð

Eyjan
28.02.2018

Öryrkjabandalag Íslands sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem vinnubrögð Strætó, sem sér um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, eru fordæmd. Tilefnið er tvö atvik sem komu upp með um viku millibili, þar sem bílstjórar Strætó skildu fatlaða notendur þjónustunnar eftir bjargarlausa. „Ferðaþjónusta fatlaðra er ekki og á ekki að vera sendibílastöð. Það er ekki verið Lesa meira

Píratar lagt fram langflest mál á þingi – Björn Leví með 57 mál

Píratar lagt fram langflest mál á þingi – Björn Leví með 57 mál

Eyjan
28.02.2018

Píratar er duglegastir við að leggja fram þingmál á Alþingi ef marka má hugbúnað sem Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hannaði. Björn Leví er flinkur í forritun, líkt og aðrir kollegar hans í þingflokknum og hannaði kóða sem hjálpar honum að lesa stöðuna á málum á þingi og birti hann til dæmis fjölda mála þingmanna Lesa meira

Björn Bjarnason: „Þeir sem benda á vanþekkingu Þórhildar Sunnu eru sakaðir um aðför að konum!“

Björn Bjarnason: „Þeir sem benda á vanþekkingu Þórhildar Sunnu eru sakaðir um aðför að konum!“

Eyjan
28.02.2018

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir að þingflokkur Pírata sé sundurleitur hópur, sem geti þó sameinast um mál þar sem hann getur látið eins og hann sé betri og heiðarlegri en aðrir. Er Björn að vísa til orða Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, er hún sagðist í Silfrinu hafa rökstuddan grun um að Ásmundur Friðriksson, Lesa meira

Gistinóttum hótela fækkar milli ára

Gistinóttum hótela fækkar milli ára

Eyjan
28.02.2018

Gistinætur á hótelum í janúar síðastliðnum voru 285.200, sem er 1% samdráttur frá sama mánuði árið áður. Um 72% allra gistinátta voru á höfuðborgarsvæðinu eða 204.300. Gistinóttum á Norðurlandi fjölgaði um 60% frá janúar fyrra árs. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Um 91% gistinátta voru skráðar á erlenda ferðamenn, en erlendum gistinóttum fækkaði Lesa meira

Öfgasinni eða hugsjónamaður? Hver er Tommy Robinson?

Öfgasinni eða hugsjónamaður? Hver er Tommy Robinson?

Eyjan
28.02.2018

Ágúst Borgþór Sverrisson skrifar: Töluverðar umræður hafa spunnist hér á landi um breska aðgerðasinnann Tommy Robinson eftir að hann upplýsti á Twitter-síðu sinni að honum hefði verið boðið á viðburð á Íslandi næsta sumar. Í undirbúningi er að bjóða Robinson að halda fyrirlestur hér á landi í maímánuði en ekkert er fastsett í þeim efnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af