fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Innlent

Meirihlutinn vill ekki nýjan spítala við Hringbraut

Meirihlutinn vill ekki nýjan spítala við Hringbraut

Eyjan
02.03.2018

Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins/frettabladid.is telja 47 prósent þeirra sem afstöðu tóku, að nýr Landspítali eigi ekki að rísa við Hringbraut, líkt og áformað er. Samtals 39 prósent vilja sjá spítalann rísa við Hringbrautina. Hlutlausir í afstöðu sinni eru 13 prósent. Andstaðan við fyrirhugaða staðsetningu við Hringbraut er meiri meðal þeirra sem eru 50 ára og eldri Lesa meira

Alþýðufylkingin býður fram í borginni – Þorvaldur sakar sósíalista um skæting og fordóma

Alþýðufylkingin býður fram í borginni – Þorvaldur sakar sósíalista um skæting og fordóma

Eyjan
02.03.2018

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður og stofnandi Alþýðufylkingarinnar, staðfestir við Eyjuna að fylkingin hyggist bjóða fram lista fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þorvaldur segist ekki hafa gert upp hug sinn að fullu hvort hann verði sjálfur ofarlega á listanum: „Ég veit það ekki, jú ég býst við því. En við erum ekki langt komin með að raða upp á listann, Lesa meira

Útgjöld heimila haldast stöðug 2011–2016 í mælingum Hagstofunnar

Útgjöld heimila haldast stöðug 2011–2016 í mælingum Hagstofunnar

Eyjan
02.03.2018

Gefin hafa verið út Hagtíðindi með niðurstöðum úr rannsókn á útgjöldum heimilanna árin 2011–2016. Niðurstöðunum er skipt upp í þrjú tímabil, í fyrsta lagi 2011–2014 á verðlagi ársins 2014, í öðru lagi 2012–2015 (verðlag 2015) og í þriðja lagi 2013–2016 (verðlag 2016). Niðurstöður eru sundurliðaðar eftir búsetu, heimilisgerð, tekju- og útgjaldahópum. Heildarniðurstöður eru bornar saman Lesa meira

Þjóðin klofin í umskurðarmálinu-Miðflokksfólk og sjallar skera sig úr

Þjóðin klofin í umskurðarmálinu-Miðflokksfólk og sjallar skera sig úr

Eyjan
01.03.2018

Sléttur helmingur landsmanna segjast fylgjandi banni á umskurði ungra drengja samkvæmt nýrri könnun MMR sem lauk í dag. Landsmenn virðast hafa nokkuð sterkar skoðanir á málinu og sést meðal annars helst á því að 68% svarenda höfðu algerlega öndverða skoðun á málinu, það er sögðu að þeir væru annað hvort mjög fylgjandi banninu (39%) eða sögðust Lesa meira

Alls 75% matvæla heimsins framleidd úr tólf plöntutegundum og fimm dýrategundum

Alls 75% matvæla heimsins framleidd úr tólf plöntutegundum og fimm dýrategundum

Eyjan
01.03.2018

„Sérfræðingar halda því stundum fram að Alþjóðlega fræhvelfingin á Svalbarða sé mikilvægasta rými í heiminum og eru þá ekki að grínast. Fólk um allan heim ætti að taka mark á þeim,“ segir á norden.org, vef um Norrænt samstarf. Þar er fjallað um Alþjóðlegu fræhvelfinguna á Svalbarða og mikilvægi hennar þegar kemur að fæðuöryggi til framtíðar: Lesa meira

Að efna til ófriðar að óþörfu

Að efna til ófriðar að óþörfu

Eyjan
01.03.2018

Kristinn H. Gunnarsson ritar: Framkomið er frumvarp á Alþingi að lögum sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja að viðlagðri harðri refsingu, allt að 6 ára fangelsisvist. Helstu ástæður fyrir umskurði eru trúarlegar, menningarlegar, félagslegar og auðvitað heilsfarslegar. Stuðningur við málið er breytilegur út frá öllum þessum atriðum þannig að viðhorf foreldra er mjög Lesa meira

Stórkostleg svör Sólveigar Önnu og Ingvars Vigurs í formannsslagnum

Stórkostleg svör Sólveigar Önnu og Ingvars Vigurs í formannsslagnum

Eyjan
01.03.2018

Verkalýðsbaráttan hefur hingað til ekki þótt neitt gamanmál, enda hafa heilu byltingarnar verið háðar í hennar nafni með tilheyrandi blóðsúthellingum, svona í sögulegu tilliti. Launa- og kjaramál hafa sjaldnast þótt hlægileg í eðli sínu og þarf helst til samanburð á lægstu launum við ofurlaun til að fá fólk til að hlæja, oftast þó af skilningsleysi Lesa meira

BSRB semur um 1.4% launahækkun

BSRB semur um 1.4% launahækkun

Eyjan
01.03.2018

Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1. janúar 2018 vegna samkomulagsins. Þetta kemur fram á vef BSRB. Laun félaga í ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af