Alma Dagbjört Möller skipuð landlæknir
EyjanSvandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Ölmu Dagbjörtu Möller nýjan landlækni frá 1. apríl næstkomandi. Alma verður fyrst kvenna til að gegna þessu embætti hér á landi. Umsækjendur um stöðuna voru sex og var Alma önnur tveggja sem lögskipuð hæfnisnefnd mat hæfasta. Alma er með sérfræðiviðurkenningu og doktorsgráðu í svæfinga- og gjörgæslulækningum, meistarapróf í stjórnun heilbrigðisþjónustu Lesa meira
Ástþóri Magnússyni blöskrar hræsni Alþingis
EyjanÁstþór Magnússon, sem handtekinn var árið 2002 fyrir að vekja athygli á starfssemi flugfélagsins Atlanta með hergögn, en síðar sýknaður, segir hræsnara nú gala á Alþingi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ástþóri: „Hræsnarar gala nú Alþingi, þeysast fram á ritvöllinn og í viðtöl fjölmiðla og þykjast koma af fjöllum um vopnaflutningastarfsemi Íslenska flugfélagsins Lesa meira
Hvað segir stóri bróðir?
FókusFjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sigurðsson kynnti Edduverðlaunin annað árið í röð síðastliðið sunnudagskvöld. Sóli, eins og hann er ávallt kallaður, stóð sig vel að vanda. Sóli greindist með eitlakrabbamein í fyrra, sem hann er nú laus við og er hann byrjaður með nýja uppistandssýningu í kjallara Hard Rock. En hvað segir stóri bróðir, Sigurður Lesa meira
Lof og last: Vigdís Hauksdóttir
FókusVigdís Hauksdóttir, frambjóðandi Miðflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur. Lof „Ég lofa formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrir að standa eins og klettur með íslensku þjóðinni varðandi bankamálin og nú síðast söluna á Arion.“ Last „Ég lasta íslensku ríkisstjórnina fyrir að láta tækifæri þjóðarinnar renna sér úr höndum og gera ekkert í því að ná meirihluta sem Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Stjórnmálafræðingurinn og lögreglumaðurinn
FókusRagnheiður Elín Árnadóttir, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur jafnan vakið athygli fyrir skelegga framkomu og fylgni við þau hugðarefni sem hún berst fyrir. Núna leitast hún ásamt fleirum við að varðveita Sundhöllina í Keflavík, en hún býr í Reykjanesbæ ásamt eiginmanni sínum, Guðjóni Inga Guðjónssyni framkvæmdastjóra. „Það skiptir engu hvar fólk er búsett, Lesa meira
Ásmundur úthlutar styrkjum -Samtals 180 milljónir til 35 félaga
EyjanÁsmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði nýlega styrkjum til félagasamtaka af safnliðum fjárlaga. Styrki hlutu 35 félög, samtals 179 m.kr. til fjölbreyttra verkefna í þágu velferðar. Styrkir sem þessir af safnliðum fjárlaga hafa verið veittir árlega um nokkurra ára skeið. Verkefnin sem hlutu styrk að þessu sinni lúta flest að málefnum barna, fátækt, félagslegri Lesa meira
Hernaðarandstæðingar kæra Atlanta fyrir hergagnaflutninga
EyjanSamtök hernaðarandstæðinga lögðu í hádeginu í dag fram kæru á hendur flugfélaginu Atlanta vegna brota á lögum um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu. Í kærunni er m.a. vísað til umfjöllunar sjónvarpsþáttarins Kveiks þar sem fram kom að flugfélagið hefur á liðnum misserum sinnt flutningi á hergögnum til Sádí-Arabíu. Samtökin telja Lesa meira
Björn segir formann Samfylkingarinnar í keppni um að „særa og móðga“ og „þrá sjálfur sviðsljósið“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, er ekki hrifinn af málatilbúnaði Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, í ræðustól Alþingis er hann fjallaði um flutning íslenska flugfélagsins Air Atlanta á hergögnum, sem var til umfjöllunar í fréttaþætti RÚV, Kveik. Hann segir Loga í „keppni um að særa og móðga“ og hafi gegn betri vitund ákveðið að hefja „spunann Lesa meira
„Enginn betri en ég í því að borða ís, tala og keyra bíl samtímis“
FókusSiggi Gunnars sýnir á sér hina hliðina
Bókin á náttborðinu
FókusÞað eru þrj+ar myndasögur á mínu náttborði: BLACK BOLT eftir Saladin Ahmed og Christioan Ward: Geim-ofurhetju-fangelsisdrama um einn merkilegasta karakter Marvel (sem var illa túlkaður í nýlegum Inhumans-sjónvarpsþáttum en fær uppreisn æru hér). Miðlungs saga en „goooorgeous art“. 3/5 stjörnur. EXTREMITY eftir Daniel Warren Johnson: Á yfirborðinu er þetta He-Man/Mad Max/Conan the Barbarian ofbeldisgrautur. Undir Lesa meira