Tómas Ellert leiðir Miðflokkinn í Árborg
EyjanTómas Ellert Tómasson, verkfræðingur og verkefnastjóri á skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg, mun leiða lista Miðflokksins í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Tómas Ellert er fæddur 1970 og er byggingarverkfræðingur að mennt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum. Þar segir einnig: Miðflokknum í Árborg er mikill fengur af því að fá Tómas Ellert til Lesa meira
Kveikt í skólatösku Sölku Sólar: „Þetta brýtur mann niður“
FókusTónlistarkonan Salka Sól Eyfeld opnaði sig um skelfilegt einelti þegar hún hélt erindi á Kátum dögum nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi fyrir skömmu. Vísir greindi fyrst frá. Salka sagði: „Það byrjaði sem andlegt og byrjaði sem lítill kjarni, svo bættist alltaf í kjarnann. Svo urðu það eldri strákar líka og eldri bekkir. Þegar ég var Lesa meira
Þorgerður segir Viðreisn ekki hafa nálgast Áslaugu vegna framboðs
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sagði í Silfrinu í hádeginu að sér þætti synd að sjá viðhorf Sjálfstæðisflokksins gagnvart Áslaugu Friðriksdóttur borgarfulltrúa flokksins, sem var ekki boðið sæti á lista, þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti í leiðtogakjörinu. Þetta sagði Þorgerður í því sem mætti kalla „óspurðum fréttum“, sem gæti rennt stoðum undir Lesa meira
Logi flytur stefnuræðu sína á landsfundi Samfylkingarinnar
EyjanLandsfundur Samfylkingarinnar stendur nú sem hæst á hótel Natura, en Logi Einarsson, sem var endurkjörinn formaður í gær með öllum greiddum atkvæðum, hóf stefnuræðu sína fyrir stundu. Jóhanna Sigurðardóttir hefur nýlokið sinni ræðu. Hægt er að fylgjast með beinu streymi af landsfundinum hér, en hér að neðan er ræða Loga í heild sinni. Lesa meira
Boða breytt verklag vegna hergagnaflutninga
EyjanSamgöngu- og sveitasjórnarráðuneytið hefur boðað nýtt verklag þegar kemur að afgreiðslu undanþága á flutningi hergagna. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir: Í ljósi þess að starfsemi íslenskra flugrekenda teygir sig um allan heim er mikilvægt að skýr umgjörð sé um afgreiðslu undanþága til flutnings hergagna. Unnið er að endurskoðun reglugerðarinnar um flutning hergagna með loftförum og Lesa meira
5 sem geta tekið við sem talsmaður Sunnu Elviru
FókusStjórnmálafræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn skeleggi Jón Kristinn Snæhólm hefur látið af störfum sem talsmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur og fjölskyldu hennar. Vill hann því ekki svara fyrir nýjar vendingar í málinu á borð við fíkniefnamálið og týnda bílaleigubílinn. Fyrst Jón Kristinn treystir sér ekki þá gætu þessir tekið við sem talsmenn Sunnu. Björn Steinbekk Björn er vanur Lesa meira
Kjartan aðstoðar Eyþór
EyjanKjartan Magnússon borgarfulltrúi hefur tekið að sér að vera pólitískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins, fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Verði Eyþór borgarstjóri að loknum kosningum, mun Kjartan verða aðstoðarmaður hans í því embætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum. Kjartan er að góðu kunnur innan Sjálfstæðisflokksins og hefur verið borgarfulltrúi fyrir flokkinn Lesa meira
Kara Kristel í yfirheyrslu: Þetta fer mest í taugarnir á henni í fari annarra
FókusKara Kristel í yfirheyrslu
Einar Bárðar í rusli
FókusEinar Bárðarson, athafnamaður og áður umboðsmaður með meiru, virðist heillaður af nýjasta æðinu á Norðurlöndum ef marka má stöðufærslu hans á Facebook. Þessi stundartíska snýst um að skokkarar tína upp rusl á leið sinni. Þetta nefnist Plogging og óskar Einar eftir íslenskri þýðingu í Facebook-hópnum Skemmtileg íslensk orð: „Að hlaupa og tína rusl er nýtt Lesa meira