Segir landsfund Samfylkingarinnar hafa einkennst af „neikvæðni“ og „óvildar í garð annarra“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, skrifar um landsfund Samfylkingarinnar á heimasíðu sinni um helgina. Segir hann fundinn hafa einkennst af „neikvæðni“ og „óvild í garð annarra“ og ekki hafi komið á óvart að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra flokksins, hafi flutt skammarræðu í hátíðarávarpi sínu. „Neikvæð afstaða Jóhönnu og Loga minnir á innreið Martins Schulz, Lesa meira
Ari vann með rúmum fimm þúsund atkvæðum: „Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana“
FókusAri Ólafsson og lagið Our Choice hlaut 44.919 atkvæði í símakosningunni í Söngvakeppninni á laugardagskvöld og verður þessi 19 ára piltur þar með fulltrúi Íslands í Eurovision í Portúgal. Lagið Stormur, í flutningi Dags Sigurðssonar, hlaut 39.474 atkvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem RÚV sendi frá sér. Eftir fyrri umferð símakosningar og niðurstöður alþjóðlegrar Lesa meira
Rita vann Óskarinn árið 1962: Margir ráku upp stór augu þegar hún mætti á hátíðina í gærkvöldi
FókusHin 86 ára Rita Moreno, sem hlaut Óskarinn fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir myndina West Side Story árið 1962, var mætt á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. Óhætt er að segja að Rita hafi vakið athygli á hátíðinni í gærkvöldi, en þangað var hún komin til að kynna sigurvegarann í flokknum besta erlenda myndin. Það sem Lesa meira
Hagsmunasamtök heimilanna höfða skaðabótamál vegna neytendalána
EyjanHagsmunasamtök heimilanna hafa höfðað skaðabótamál vegna verðtryggða neytendalána og vanrækslu á upplýsingaskyldu fjármálastofnana, um kostnað vegna verðtryggingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Samkvæmt tilkynningunni er málið nokkuð sérstakt, því sama hvernig fer, mun niðurstaðan verða Hagsmunasamtökum heimilanna í vil. „Aðeins þarf að fá úr því skorið hvort innleiðing Alþingis á þeim neytendarétti sem Lesa meira
Viðreisn og Björt framtíð sameinast í Kópavogi
EyjanTheodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Kópavogi, segir við Morgunblaðið að flokkurinn muni bjóða fram sameiginlegan lista með Viðreisn í komandi sveitastjórnarkosningum. „Við munum bjóða fram sameiginlegan lista með Viðreisn í Kópavogi. Það hefur verið tekin ákvörðun um að ég muni leiða listann. Viðreisn mun síðan skipa Einar í annað sæti listans,“ Lesa meira
Magnea var fyrirmyndarbarn sem endaði á götunni: „Best klæddi róninn, alltaf í rándýrum fötum úr Kronkron“
Fókus„Mér finnst sorglegt að eiga þessar minningar, að hafa verið í fangelsi og að hafa verið róni niðri í bæ. Best klæddi róninn, alltaf í rándýrum fötum úr Kronkron og svo niðri á Austurvelli að drekka kardó“. Þetta sagði Magnea Hrönn Örvarsdóttir í átakanlegum þætti Jóns Ársæls Paradísarheimt á RÚV. Magnea opnaði sig þar á Lesa meira
Ræðumenn þagnarinnar
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Ég skrifaði bók sem út kom í nóvember síðast liðnum. Hún heitir „Með lognið í fangið“ og fjallar um „afglöp Hæstaréttar eftir hrun“. Í bókinni er að finna gagnrýni á dómsýslu Hæstaréttar, sérstaklega í málum sem telja má til eftirmála efnahagshrunsins 2008. Færð eru í bókinni nákvæm rök fyrir ályktunum hennar Lesa meira
Leiðin heim: „Ísland er æði, vildi að ég hefði komið hingað í staðinn fyrir Noreg“
FókusAldrei að fara auðveldu leiðina í lífinu – Leið eins og úrgangi – Fékk tækifæri á Íslandi
Birgir Rúnar: „Ég er búinn að deyja þrisvar sinnum“
FókusMartröðin hófst þegar Birgir byrjaði að sprauta sig – Elva ætlaði sér ekki að verða edrú – Bæði eru á móti kannabisreykingum
Sjálfstæðisflokkurinn kynnir áherslur sínar – Vill minnka stjórnkerfi Reykjavíkur
EyjanFulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Vörður, stóð fyrir Reykjavíkurfundi í gær. Þar var samþykktur Reykjavíkursáttmáli, áherslur flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þar er helst að nefna að minnka á stjórnkerfið, efla Strætó, gera Kringluna að samgöngumiðstöð, stórbæta gatnakerfið og leggja áherslu á félagsauð eldri borgara, svo fátt eitt sé nefnt. Hér að neðan má sjá helstu áherslur Lesa meira