fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Innlent

Segir landsfund Samfylkingarinnar hafa einkennst af „neikvæðni“ og „óvildar í garð annarra“

Segir landsfund Samfylkingarinnar hafa einkennst af „neikvæðni“ og „óvildar í garð annarra“

Eyjan
05.03.2018

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, skrifar um landsfund Samfylkingarinnar á heimasíðu sinni um helgina. Segir hann fundinn hafa einkennst af „neikvæðni“ og „óvild í garð annarra“ og ekki hafi komið á óvart að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra flokksins, hafi flutt skammarræðu í hátíðarávarpi sínu.   „Neikvæð afstaða Jóhönnu og Loga minnir á innreið Martins Schulz, Lesa meira

Ari vann með rúmum fimm þúsund atkvæðum: „Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana“

Ari vann með rúmum fimm þúsund atkvæðum: „Bæði SMS leiðin og innhringileiðin virkuðu án truflana“

Fókus
05.03.2018

Ari Ólafsson og lagið Our Choice hlaut 44.919 atkvæði í símakosningunni í Söngvakeppninni á laugardagskvöld og verður þessi 19 ára piltur þar með fulltrúi Íslands í Eurovision í Portúgal. Lagið Stormur, í flutningi Dags Sigurðssonar, hlaut 39.474 atkvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem RÚV sendi frá sér. Eftir fyrri umferð símakosningar og niðurstöður alþjóðlegrar Lesa meira

Rita vann Óskarinn árið 1962: Margir ráku upp stór augu þegar hún mætti á hátíðina í gærkvöldi

Rita vann Óskarinn árið 1962: Margir ráku upp stór augu þegar hún mætti á hátíðina í gærkvöldi

Fókus
05.03.2018

Hin 86 ára Rita Moreno, sem hlaut Óskarinn fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir myndina West Side Story árið 1962, var mætt á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. Óhætt er að segja að Rita hafi vakið athygli á hátíðinni í gærkvöldi, en þangað var hún komin til að kynna sigurvegarann í flokknum besta erlenda myndin. Það sem Lesa meira

Hagsmunasamtök heimilanna höfða skaðabótamál vegna neytendalána

Hagsmunasamtök heimilanna höfða skaðabótamál vegna neytendalána

Eyjan
05.03.2018

Hagsmunasamtök heimilanna hafa höfðað skaðabótamál vegna verðtryggða neytendalána og vanrækslu á upplýsingaskyldu fjármálastofnana, um kostnað vegna verðtryggingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Samkvæmt tilkynningunni er málið nokkuð sérstakt, því sama hvernig fer, mun niðurstaðan verða Hagsmunasamtökum heimilanna í vil.  „Aðeins þarf að fá úr því skorið hvort innleiðing Alþingis á þeim neytendarétti sem Lesa meira

Viðreisn og Björt framtíð sameinast í Kópavogi

Viðreisn og Björt framtíð sameinast í Kópavogi

Eyjan
05.03.2018

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Kópavogi, segir við Morgunblaðið að flokkurinn muni bjóða fram sameiginlegan lista með Viðreisn í komandi sveitastjórnarkosningum.   „Við munum bjóða fram sameiginlegan lista með Viðreisn í Kópavogi. Það hefur verið tekin ákvörðun um að ég muni leiða listann. Viðreisn mun síðan skipa Einar í annað sæti listans,“   Lesa meira

Magnea var fyrirmyndarbarn sem endaði á götunni: „Best klæddi róninn, alltaf í rándýrum fötum úr Kronkron“

Magnea var fyrirmyndarbarn sem endaði á götunni: „Best klæddi róninn, alltaf í rándýrum fötum úr Kronkron“

Fókus
05.03.2018

„Mér finnst sorglegt að eiga þessar minningar, að hafa verið í fangelsi og að hafa verið róni niðri í bæ. Best klæddi róninn, alltaf í rándýrum fötum úr Kronkron og svo niðri á Austurvelli að drekka kardó“. Þetta sagði Magnea Hrönn Örvarsdóttir í átakanlegum þætti Jóns Ársæls Paradísarheimt á RÚV. Magnea opnaði sig þar á Lesa meira

Ræðumenn þagnarinnar

Ræðumenn þagnarinnar

Eyjan
05.03.2018

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Ég skrifaði bók sem út kom í nóvember síðast liðnum. Hún heitir „Með lognið í fangið“ og fjallar um „afglöp Hæstaréttar eftir hrun“. Í bókinni er að finna gagnrýni á dómsýslu Hæstaréttar, sérstaklega í málum sem telja má til eftirmála efnahagshrunsins 2008. Færð eru í bókinni nákvæm rök fyrir ályktunum hennar Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir áherslur sínar – Vill minnka stjórnkerfi Reykjavíkur

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir áherslur sínar – Vill minnka stjórnkerfi Reykjavíkur

Eyjan
04.03.2018

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Vörður, stóð fyrir Reykjavíkurfundi í gær. Þar var samþykktur Reykjavíkursáttmáli, áherslur flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þar er helst að nefna að minnka á stjórnkerfið, efla Strætó, gera Kringluna að samgöngumiðstöð, stórbæta gatnakerfið og leggja áherslu á félagsauð eldri borgara, svo fátt eitt sé nefnt.   Hér að neðan má sjá helstu áherslur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af