fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Innlent

Aukin útlán samhliða uppgjöri lífeyrisskuldbindinga

Aukin útlán samhliða uppgjöri lífeyrisskuldbindinga

Eyjan
08.03.2018

Afkoma Lánasjóðs sveitarfélaga ohf., LS, var í samræmi við væntingar á síðasta ári eða 777 milljónir kr. Útlán vegna uppgjörs sveitarfélaga á lífeyrisskuldbindingum námu á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs um 15 milljörðum kr. sem samsvar hefðbundnum útlánum Lánasjóðsins á tveggja ára tímabili. Þetta kemur fram á vef Sambands íslenskra sveitafélaga. Í afkomutilkynningu til Kauphallarinnar Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins

Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins

Eyjan
08.03.2018

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður með 89,5% greiddra atkvæða. Guðrún verður formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2019. Ræðu Guðrúnar má lesa hér.  Alls gáfu átta kost á sér til almennrar stjórnarsetur og var kosið um fimm sæti. Þeir sem setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára: Lesa meira

Haraldur hyggst ekki gefa kost á sér: „Taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu“

Haraldur hyggst ekki gefa kost á sér: „Taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu“

Eyjan
08.03.2018

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi, þrátt fyrir áskoranir þar um. Þetta segir hann á Facebooksíðu sinni. Hann segist taka þær áskoranir sem viðurkenningu fyrir sín störf, en eftir að Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hafi lýst yfir framboði sínu hafi honum Lesa meira

Menntun kynjanna ólík eftir búsetu

Menntun kynjanna ólík eftir búsetu

Eyjan
08.03.2018

Rúmur helmingur kvenna 25–64 ára var með háskólamenntun árið 2017 samanborið við rúmlega þriðjung karla á sama aldri. Ef litið er til búsetu voru 56% kvenna og 43% karla á höfuðborgarsvæðinu með háskólamenntun en 41% kvenna og 20% karla utan höfuðborgarsvæðisins. Þá voru 39% karla og 26% kvenna á höfuðborgarsvæðinu með starfs- og framhaldsmenntun en Lesa meira

Ragnar Þór boðar fleiri byltingar

Ragnar Þór boðar fleiri byltingar

Eyjan
08.03.2018

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í Morgunblaðinu í dag að formannskjörið í Eflingu sé enn eitt ákallið um breytingar, en þar bar framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigur úr býtum. Ragnar Þór var kjörinn fyrir um ári síðan, en hann segir framboð sitt hafa verið vantraustsyfirlýsing á ákveðna þætti og aðila innan hreyfingarinnar. Síðan hafi Lesa meira

Samfylking og Píratar vilja rannsókn á Fiskistofu vegna aflabrottkasts

Samfylking og Píratar vilja rannsókn á Fiskistofu vegna aflabrottkasts

Eyjan
07.03.2018

Í gær lagði Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar fram skýrslubeiðni þar sem kallað er eftir því að Ríkisendurskoðun leggi mat á starfsemi Fiskistofu og hvort stofnunin nái að sinna lögbundnu hlutverki sínu.  Flutningsmenn  skýrslubeiðninnar eru ásamt Oddnýju, þingmenn Samfylkingarinnar og þrír þingmenn Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson, Smári McCarthy og Björn Leví Gunnarsson.  Þann 21. nóvember Lesa meira

Utanríkisráðuneytið þráast við að auglýsa sendiherrastöður

Utanríkisráðuneytið þráast við að auglýsa sendiherrastöður

Eyjan
07.03.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar til utanríkisráðuneytis frá árinu 2015 um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa. Í nýrri eftirfylgniskýrslu bendir stofnunina á að brugðist hafi verið við fjórum ábendinganna með viðunandi hætti. Ráðuneytið hefur hins vegar lýst sig ósammála því að afnema bæri undaþágu um auglýsingaskyldu fyrir stöðu sendiherra. Einnig er litið til þess að frumvarp þess efnis Lesa meira

„Logi Einarsson er ekki maður ígrundaðs málflutnings eða rökstuddra ákvarðana“

„Logi Einarsson er ekki maður ígrundaðs málflutnings eða rökstuddra ákvarðana“

Eyjan
07.03.2018

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, telur Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar ekki til pólitísks klækjarefs, ef marka má pistil hans í dag um útspil Samfylkingarinnar og Pírata varðandi vantrauststillögu þeirra í garð Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Landsfundur Samfylkingarinnar var um síðustu helgi, þar sem bæði Logi og Jóhanna Sigurðardóttir báðu þingmenn Samfylkingarinnar um að gefa VG Lesa meira

Þorsteinn les Bjarna Ben pistilinn

Þorsteinn les Bjarna Ben pistilinn

Eyjan
07.03.2018

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, virðist stökkva hálfa leið upp á nef sér  vegna þeirrar gagnrýni sem Bjarni Benediktsson setti fram í garð Viðreisnar í kjölfar þess að flokkurinn studdi vantrauststillögu Pírata og Samfylkingar í garð Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra í gær. Bjarni sagði RÚV við það tækifæri að honum þætti „lágkúrulegt“ af Viðreisn að styðja frumvarpið, Lesa meira

Trollið í skrúfunni samkvæmt sjávarútvegsskýrslu Deloitte

Trollið í skrúfunni samkvæmt sjávarútvegsskýrslu Deloitte

Eyjan
07.03.2018

Niðurstöður Deloitte liggja nú fyrir um rekstur sjávarútvegsfyrirtækja árið 2016, áætlaða þróun rekstrar þeirra á árinu 2017 og greiningu á áhrifum gengisþróunar á virðiskeðju sjávarútvegsins. Í skýrslunni, sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kallaði eftir, styðja niðurstöðurnar þá þróun  sem Hagstofan hafði áður sett fram, um hagnað sjávarútvegsfyrirtækja árin 2015-16, að heildartekjur hafi lækkað.   Helstu niðurstöður eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af