Sakar fréttamann RÚV um þöggun og fordóma
EyjanÖgmundur Jónasson, fyrrum ráðherra VG, vandar ónefndum fréttamanni RÚV ekki kveðjurnar í pistli á heimasíðu sinni. Fjallar hann þar um samskipti sín við fréttamanninn í tengslum við fyrirlestur bresku rannsóknarblaðakonunar Vanessu Beeley, en Ögmundur tók þátt í kyyningarstarfi fyrir fundinn með því að senda tilkynningar á nokkra fréttamenn RÚV. Fundurinn fór fram fyrir fullum sal Lesa meira
Framboðslisti Samfylkingarinnar samþykktur í Hafnarfirði
EyjanFramboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var samþykktur einróma á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í morgun. Mikil endurnýjun er á listanum og margt nýtt fólk gengið til liðs við flokkinn á síðustu mánuðum. Tveir af þremur núverandi bæjarfulltrúum flokksins gefa ekki kost á sér til forystu á næsta kjörtímabili. Nýr oddviti flokksins er Adda María Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi. Framboðslistinn Lesa meira
Þorgerður flytur stefnuræðu sína á landsþingi Viðreisnar
EyjanLandsþing Viðreisnar stendur nú yfir í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hóf stefnuræðu sína nú fyrir stuttu, sem lesa má í heild sinni hér. Í ræðu sinni nefndi Þorgerður að flokkurinn hafi nýtt tíma sinn vel: „Við nýttum þann tíma sem við vorum í ríkisstjórn til að einfalda skattkerfið, auka jafnræði milli Lesa meira
„Við verðum örugglega kallaðir reiðir feður“
FókusFeður sameinast fyrir réttindum barna og umgengni og gegn tálmunum mæðra
Margrét Júlía leiðir lista VG í Kópavogi
EyjanFramboðslisti Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Kópavogi fyrir komandi sveitastjórnarkosningar liggur nú fyrir, en hann var samþykktur þann 6. mars á félagsfundi flokksins. Margrét Júlía Rafnsdóttir bæjarfulltrúi leiðir listann, sem sjá má hér að neðan. 1. Margrét Júlía Rafnsdóttir, f. 1959 bæjarfulltrúi, umhverfisfræðingur og kennari 2. Amid Derayat, f. 1964, fiskifræðingur Lesa meira
Utanríkisráðherra ávarpar Breta búsetta á Íslandi
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í gær borgarafund fyrir Breta búsetta á Íslandi í boði breska sendiherrans Michael Nevin, en efnt var til fundarins af hálfu breska sendiráðsins til að ræða málefni Brexit og sér í lagi réttindi breska borgara á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB). Í ávarpi sínu fór Guðlaugur Lesa meira
Segir Björn Leví vera „niðursetning“ á „sokkaleistunum“ með „fyrirspurnaræði“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur undir sjónarmið Staksteina Morgunblaðsins í dag, um „fyrirspurnaræði“ stjórnarandstæðinga á Facebooksíðu sinni. Þar segir Brynjar: „Staksteinar Moggans hittir oft naglann á höfuðið. Fróðlegt væri að vita hver heldur þar á penna. Hann gerði að umtalsefni í morgun fyrirspurnaæði þeirra stjórnarandstæðinga sem vinna hörðum höndum við að auka traust þingsins Lesa meira
Verðkönnun ASÍ: Mjög mikill verðmunur á fiski milli verslana
EyjanMjög mikill verðmunur er á fiski í fiskbúðum landsins en Verðlagseftirlitið gerði úttekt á verði í 18 fiskverslunum og fiskborðum matvöruverslana víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Mesti verðmunurinn var 132% en sá minnsti 21% en algengast var að verðmunurinn væri á bilinu 40-80%. Litla fiskbúðin í Hafnarfirði var með lægsta verðið í flestum tilfellum eða Lesa meira
Erlendur ferðakostnaður borgarstjóra tæpar 4.8 milljónir
EyjanSamkvæmt svari Bjarna Brynjólfssonar, upplýsingarstjóra Reykjavíkurborgar, við spurningu Eyjunnar um kostnað borgarinnar vegna ferða borgarstjóra og borgarfulltrúa erlendis, kemur fram að heildarkostnaðurinn á kjörtímabilinu, fram að áramótum, er samtals 18.371.922 krónur. Kostnaðurinn nær yfir fargjöld, gistingu og dagpeninga kjörinna borgarfulltrúa, sem og námskeiðs, ráðstefnu- og skólakostnaðar. Þar af er kostnaður vegna ferða Dags B. Eggertssonar, Lesa meira
Mosfellingar taka á móti flóttafólki
EyjanÁsmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ undirrituðu nýlega samning um móttöku 10 flóttamanna. Þetta er þriðji samningurinn um móttöku flóttafólks sem gerður er á þessu ári. Í hópnum eru sex fullorðnir og fjögur börn, þar af eitt ungmenni eldra en 18 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem Mosfellsbær Lesa meira