Björn um stefnuræðu Þorgerðar: „Misheppnuð réttlæting á pólitísku feilspori“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, baunar á Þorgerði Katrínu, Viðreisn og Kjarnann í nýjasta pistli sínum. Viðreisn hélt landsfund sinn um liðna helgi, hvar þau Þorgerður og Þorsteinn Víglundsson voru kosin til forystu í rússneskri kosningu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, en Viðreisn hefur ekki viljað gefa upp atkvæðafjöldann á bak við prósentuhlutfallið. Björn dregur fram Lesa meira
Píratar setja niður akkeri í Mosfellsbæ
EyjanNýtt aðildarfélaga Pírata í Mosfellsbæ var stofnað á Bókasafni Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag, samkvæmt tilkynningu. Fundurinn var vel sóttur en milli 25 – 30 manns tóku þátt. Kosin var þriggja manna stjórn félagsins og lög hins nýstofnaða aðildarfélags samþykkt. Stjórnarmenn voru kjörin þau Sigrún Guðmundsdóttir, Kristján Ingi Jónsson og Einar Bogi Sigurðsson. Boðað hefur verið til Lesa meira
Konur flytjast frekar af jaðarsvæðum til menntunar en karlar
EyjanTakmarkaðir möguleikar á störfum, áhrifum og æðri menntun gerir að verkum að konur yfirgefa jaðarsvæðin á Norðurlöndum. Hvað þarf til að bæði konur og karlar geti átt gott líf á landsbyggðinni? Þetta er efni umræðna sérfræðingahóps sem fram fara á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, mánudaginn 12. mars og greint er frá á vef um Norrrænt Lesa meira
Heilbrigðisráðherra: Alvarleg staða á bráðamóttöku vegna álags
EyjanSvandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gerði grein fyrir erfiðum aðstæðum á bráðamóttöku Landspítala vegna mikils álags á fundi ríkisstjórnar síðastliðinn föstudag. Ráðherra leggur áherslu á að hratt verði unnið að verkefnum sem ákveðin hafa verið til að efla heilbrigðiskerfið og styrkja mönnun þess. Svandís vísar þar meðal annars til yfirlýsingar forsætis- fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra um heilbrigðiskerfið Lesa meira
Össur skrifar minningargrein um Bjarta framtíð: „Mesta sorgarsaga síðari tíma stjórnmála“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra Samfylkingarinnar, skrifar um endalok Bjartrar framtíðar á Facebooksíðu sinni nú í morgun, eftir að ljóst var að Björt framtíð hyggst ekki bjóða fram lista í komandi borgarstjórnarkosningum. Össur segir að saga flokksins sé ein mesta sorgarsaga síðari tíma, sem verði ekki minnst fyrir neitt nema þingmáli um að breyta klukkunni Lesa meira
Þórunn: „Þurfum bara að tala um hlutina eins og þeir eru“
EyjanÞórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknar úr Norðausturkjördæmi, sagði í Morgunútvarpinu í morgun á Rás 2 að henni þætti sjálfsagt að upplýsingar um endurgreiðslur og kostnað væru birtar opinberlega, sem og að þingmenn taki bílaleigubíla. Þórunn er ofarlega á lista þeirra þingmanna sem fá hvað mest greitt vegna ferðakostnaðar. Hún sagði hinsvegar líka að það væri eðlileg Lesa meira
Er það svona sem við viljum hafa það ? – Ögmundur svarar gagnrýni
EyjanÖgmundur Jónason ritar: Ef við gæfum okkur, að rannsóknarblaðakonan Vanessa Beeley, sem flutti erindi sl. laugardag um sína sýn á fréttaflurning af Sýrlandsstríðinu, væri persónuleg málpípa Assads Sýrlandsforseta… Ef við gæfum okkur að ástralski fræðimaðurinn Tim Anderson, sem skrifaði bókina, The Dirty War against Syria, sem nú hefur verið þýdd á íslensku, væri ný-nasisti og verði stjórnarhætti Lesa meira
Varðandi neikvæða umfjöllun um Vanessu Beeley og Tim Anderson
EyjanJón Karl Stefánsson ritar: Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæða og neikvæða. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki endilega efnislegt, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að Lesa meira
Mikilvægt að eyða óvissu
EyjanEins og kunnugt er voru verulegir annmarkar á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í íslensku og ensku, sem lögð voru fyrir nemendur í 9. bekk dagana 7. – 9. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytið telur nauðsynlegt að eyða sem fyrst allri óvissu um næstu skref og mun að afloknum samráðsfundi með hagsmunaaðilum kynna niðurstöðu sína í málinu. Lesa meira
Þorgerður og Þorsteinn fengu örugga kosningu
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fer um helgina. Hlaut hún 95.3% greiddra atkvæða. Þorsteinn Víglundsson var kjörinn varaformaður með 98.5% atkvæða. „Takk fyrir þennan eindregna stuðning. Hann er mér ákveðið veganesti sem brýnir mig áfram í rugga bátnum með ykkur. Hlakka til að vinna með ykkur, fyrir Lesa meira