fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Innlent

Björn Leví í hart við stjórnarformann Vaðlaheiðarganga – Segir hann ljúga upp á sig

Björn Leví í hart við stjórnarformann Vaðlaheiðarganga – Segir hann ljúga upp á sig

Eyjan
13.03.2018

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, greindi frá því í gær að forsendur um gjaldheimtu og rekstrargrundvöll Vaðlaheiðargangnanna væri vitlaust reiknaðar, á mun lægri vöxtum en lög um ríkisábyrgð segja. Hann benti á að í svari sem hann fékk frá Ríkisábyrgðarsjóði komi fram að miðað við ákveðnar gefnar forsendur muni göngin koma til með að kosta Lesa meira

Ásmundur á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

Ásmundur á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

Eyjan
13.03.2018

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra leiðir sendinefnd Íslands á 62. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem var settur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Fundurinn stendur yfir dagana 12. til 23. mars og fjallar að þessu sinni um áskoranir og tækifæri við vinnu að auknu kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna í dreifbýli. Lesa meira

Áslaug um Þorgerði: „Auðvelt að tala fyrir svokölluðum kerfisbreytingum án þess þó að lyfta litlafingri“

Áslaug um Þorgerði: „Auðvelt að tala fyrir svokölluðum kerfisbreytingum án þess þó að lyfta litlafingri“

Eyjan
13.03.2018

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, reiðir nokkuð hátt til höggs í pistli í Morgunblaðinu í dag, hvar hún fjallar um Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar. Áslaug nefnir Þorgerði þó ekki á nafn, en ljóst er á textanum við hvern er átt: „Það er til að mynda mjög auðvelt að tala fyrir svokölluðum kerfisbreytingum Lesa meira

Rannveig sækist eftir oddvitasæti Pírata í Reykjavík

Rannveig sækist eftir oddvitasæti Pírata í Reykjavík

Eyjan
13.03.2018

Rannveig Ernudóttir, sitjandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, sækist eftir 1. sæti á lista Pírata í komandi borgarstjórnarkosningum. Í tilkynningu segir að hún hafi um árabil starfað innan grasrótar Pírata og telji sig vera réttu manneskjuna til að geta þjappað fólki saman.   Tilkynning Rannveigar:   Komið heil og sæl Ég heiti Rannveig Ernudóttir og sækist eftir Lesa meira

Staksteinar um Viðreisn: „Ekki útbólginn áhugi fyrir þessu klofningsbroti, sem slysaðist inn í ríkisstjórn“

Staksteinar um Viðreisn: „Ekki útbólginn áhugi fyrir þessu klofningsbroti, sem slysaðist inn í ríkisstjórn“

Eyjan
13.03.2018

Það væri ekki ofsögum sagt að það andi köldu milli Morgunblaðsins og Viðreisnar. Landsfundur Viðreisnar um helgina hefur vakið athygli, fyrir allt aðrar sakir en Viðreisn hefði viljað. Björn Bjarnason gagnrýndi í gær ræðu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og flokkinn fyrir leyndarhyggju, þar sem ekki fékkst uppgefið hversu mörg atkvæði væru á bak við hina öruggu Lesa meira

Tvöfalda framlög til Samtakanna ´78

Tvöfalda framlög til Samtakanna ´78

Eyjan
13.03.2018

Ráðgjafar- og fræðsluhlutverk Samtakanna ´78 verður eflt í samræmi við áherslur stjórnvalda um að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Daníel E. Arnarsson,  framkvæmdasstjóri samtakanna hafa undirritað þjónustusamning þessa efnis. þetta kemur fram í tilkynningu. Í samningnum er fjallað um þá fræðslu og þjónustu sem Lesa meira

Nýtt meistaranám á Vestfjörðum

Nýtt meistaranám á Vestfjörðum

Eyjan
12.03.2018

Ný námsleið á meistarastigi, Sjávarbyggðafræði, hefur göngu sína við Háskólasetur Vestfjarða næsta haust og hefur fjármögnun þess efnis verið tryggð. Gert er ráð fyrir að um 20 nemendur innritist árlega. Sjávarbyggðafræði er þverfræðilegt nám sem byggir á inntaki og aðferðum félagsfræði, hagfræði, landfræði og skipulagsfræði. Námið er fyrsta sérhæfða námsleiðin í byggðafræði sem boðið er Lesa meira

Sameiginlegur listi til höfuðs Sjöllum í Garðabæ

Sameiginlegur listi til höfuðs Sjöllum í Garðabæ

Eyjan
12.03.2018

Björt framtíð, Samfylking, Viðreisn og Vinstri græn munu bjóða fram sameiginlegan lista í Garðabæ í næstkomandi sveitastjórnarkosningum. Þetta kemur fram á vef RÚV. Viðræður hafa staðið yfir í um mánuð, en Björt framtíð, Samfylking og Listi fólksins hafa skipað minnihlutann í Garðabær frá 2014. María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi Lista fólksins, verður oddviti Miðflokksins í næstu kosningum. Lesa meira

Björt svarar fyrir sig: „Össur krúttmús fer með gífuryrðum fram til þess að reyna að pirra fólk eins og mig“

Björt svarar fyrir sig: „Össur krúttmús fer með gífuryrðum fram til þess að reyna að pirra fólk eins og mig“

Eyjan
12.03.2018

Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar, svarar fyrir sig á Facebooksíðu sinni í dag, en Össur Skarphéðinsson hafði fyrr í morgun skrifað um endalok Bjartrar framtíðar í minningargreinastíl, eftir að ljóst var að flokkurinn myndi ekki bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningum.   „Jæja hvað annað er að frétta en að Össur krúttmús fer með gífuryrðum fram Lesa meira

Segir kostnað Vaðlaheiðarganga 34 milljarða: „Hingað til hefur kerfið einfaldlega neitað að reikna ríkisábyrgðina rétt“

Segir kostnað Vaðlaheiðarganga 34 milljarða: „Hingað til hefur kerfið einfaldlega neitað að reikna ríkisábyrgðina rétt“

Eyjan
12.03.2018

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, greinir frá því á Facebooksíðu sinni í dag, að hann hafi loksins fengið svar frá fjármálaráðuneytinu við fyrirspurnum sínum um hvernig lánið til framkvæmdar Vaðlaheiðaganga væri reiknað, ef farið væri að lögum um ríkisábyrgðir, en ríkið ábyrgðist framkvæmdina að þeim forsendum gefnum, að vegtollar myndu standa undir kostnaði og rekstri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af