fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Innlent

Vilja auka öryggi barna og bæta ráðningarferli

Vilja auka öryggi barna og bæta ráðningarferli

Eyjan
15.03.2018

Úttekt Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á verkferlum og reglum er varða tilkynningar og ábendingar sem berast til Barnaverndar Reykjavíkur var lögð fram á fundum borgarráðs og velferðarráðs í dag. Sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Regína Ásvaldsdóttir, óskaði eftir úttektinni í framhaldi af máli stuðningsfulltrúa á skammtímaheimili við Hraunberg sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Í niðurstöðum skýrslunnar Lesa meira

Ragnar hraunar yfir forystu Sjálfstæðisflokksins: „Sá fjársterkasti kjörinn formaður og fallegar ungar konur valdar honum til stuðnings“

Ragnar hraunar yfir forystu Sjálfstæðisflokksins: „Sá fjársterkasti kjörinn formaður og fallegar ungar konur valdar honum til stuðnings“

Eyjan
15.03.2018

Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, sem komst í fréttir fyrir að gagnrýna útlit Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ritara Sjálfstæðisflokksins, tekur engum silkihönskum um Sjálfstæðisflokkinn á Facebooksíðu sinni í morgun. Hann segir Bjarna Benediktsson kjörinn formann vegna fjárstyrks síns, en áður hafi það ráðið úrslitum hver væri öflugasti pólitíkusinn. Þá segir hann að ungar og fallegar konur séu valdar Lesa meira

Össur um landsfund Sjálfstæðisflokksins: „Nú er Bjarni Ben kjörinn formaður með þessari sósíaldemókratísku leið“

Össur um landsfund Sjálfstæðisflokksins: „Nú er Bjarni Ben kjörinn formaður með þessari sósíaldemókratísku leið“

Eyjan
15.03.2018

Frá því var greint í dag að formannskjör Sjálfstæðisflokksins á landsfundi um helgina verði framkvæmt með rafrænni kosningu, þar sem allir skráðir flokksmenn hafi kosningarétt. Þó verður hafður sá hátturinn á, að þeir sem mæta á landsfundinn, geta enn kosið með gamla laginu, það er skriflega. Össur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra Samfylkingarinnar, var fljótur að gera Lesa meira

Rafrettufrumvarp í mótsögn við sjálft sig – Krefst nikótínaðvarana á nikótínslausum rafrettum

Rafrettufrumvarp í mótsögn við sjálft sig – Krefst nikótínaðvarana á nikótínslausum rafrettum

Eyjan
15.03.2018

Í rafrettufrumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, er að  finna meinlega mótsögn. Á einum stað segir að lögin eigi að ná yfir rafrettur, hvort sem þær innihaldi nikótín eða ekki. Á öðrum stað segir að aðeins megi selja rafrettur sem merktar eru viðvörunum um áhrif vörunnar á heilsu fólks. Með öðrum orðum, nikótínslausar rafrettur verða merktar viðvörunarmiða um Lesa meira

Öryrkjabandalagið um krónu á móti krónu skerðingu: „Kerfisbundið ofbeldi“

Öryrkjabandalagið um krónu á móti krónu skerðingu: „Kerfisbundið ofbeldi“

Eyjan
15.03.2018

„Ef skynsemi, réttlæti og vilji til að breyta til batnaðar, ráða gjörðum stjórnvalda, hlýtur „króna á móti krónu“ skerðingin að verða afnumin strax, þannig staðfestu stjórnvöld vilja til velferðar í verki. Vilji er allt sem þarf,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands í ítarlegri umsögn bandalagsins um frumvarp þar sem lagt er til að sérstök uppbót til framfærslu Lesa meira

Bjarkey: „Klaufalega orðað hjá mér“ – „Landsbyggðarþingmenn eiga ekki að þurfa að borga með sér“

Bjarkey: „Klaufalega orðað hjá mér“ – „Landsbyggðarþingmenn eiga ekki að þurfa að borga með sér“

Eyjan
15.03.2018

Frétt Eyjunnar í gær um Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformann VG, hefur vakið mikla athygli, en Bjarkey sagði í þætti á Hringbraut að greiðsla sem hún þiggur frá Alþingi fyrir húsnæðis- og dvalarkostnað sinn sem landsbyggðarþingmanns, nægði ekki til að greiða af húsnæðisláninu hennar. Greiðsla Alþingis til Bjarkeyjar er rúmar 187 þúsund krónur á mánuði.   Í Lesa meira

Sigmundur um Framsóknarflokkinn: „Skýrari staðfesting á undirgefni í stjórnarþátttöku er vandfundin“

Sigmundur um Framsóknarflokkinn: „Skýrari staðfesting á undirgefni í stjórnarþátttöku er vandfundin“

Eyjan
15.03.2018

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvetur Sjálfstæðisflokkinn til dáða í pistli í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er landsfundur Sjálfstæðisflokksins um helgina, en þar vonast Sigmundur til að flokkurinn „rétti kúrsinn“ og „gefi með því ráðherrum og þingmönnum flokksins aukinn styrk og sjálfstraust til að hafa jákvæð áhrif í stjórnarsamstarfinu,“ eins og Sigmundur kemst að orði. Lesa meira

Tekjuafkoman jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017

Tekjuafkoman jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017

Eyjan
15.03.2018

Áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017 eða 1,5% af landsframleiðslu. Til samanburðar var afkoman jákvæð um 308,4 milljarða króna árið 2016 og neikvæð um 18,2 milljarða króna árið 2015. Tekjur hins opinbera námu um 1.109,6 milljörðum króna árið 2017. Sem hlutfall af landsframleiðslu mældust þær 43,4% Lesa meira

Auður Magnúsdóttir nýr framkvæmdarstjóri Landverndar

Auður Magnúsdóttir nýr framkvæmdarstjóri Landverndar

Eyjan
14.03.2018

Auður Magnúsdóttir, deildarforseti Auðlinda- og umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landverndar, samkvæmt tilkynningu.  Auður hefur störf 1. maí nk. Auður er með doktorspróf í lífefnafræði frá Stokkhólmsháskóla/Karolinska Institut og hefur stundað rannsóknir á því sviði. Hún starfaði áður sem deildarstjóri hjá Orf Líftækni og hjá Íslenskri erfðagreiningu. Síðastliðin tvö ár hefur hún gengt Lesa meira

Vilja skoða hvort leggja eigi af samræmd próf

Vilja skoða hvort leggja eigi af samræmd próf

Eyjan
14.03.2018

Meirihluti Skóla og frístundaráðs Reykjavíkur lagði fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og lagði í dag fram tillögu þess efnis að sett verði í gang vinna við að endurmeta gildi og gagnsemi samræmdra prófa í grunnskólum Reykjavíkur.  Þar verði skoðað verði hvort tilefni er til að leggja samræmdu prófin af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af