SUS krefur Katrínu og Sigurð Inga um afsökunarbeiðni
EyjanSamband ungra Sjálfstæðismanna krefur þau Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra, um afsökunarbeiðni vegna ákvörðunar sinnar að styðja ákæru gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi árið 2010. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í dag: „Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) lýsir yfir stuðningi við þingsályktunartillögu um óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum Lesa meira
Jónas Þór Guðmundsson endurkjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar
EyjanÁ aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, skipaði fjármála- og efnahagsráðherra aðalmenn og varamenn í stjórn Landsvirkjunar samkvæmt lögum um fyrirtækið. Aðalmenn í stjórn Landsvirkjunar eru: Jónas Þór Guðmundsson, Álfheiður Ingadóttir, Jón Björn Hákonarson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Tryggvason. Úr stjórn fóru Haraldur Flosi Tryggvason, Kristín Vala Ragnarsdóttir og Ragnheiður Elín Árnadóttir en Lesa meira
Skýrsla um spillingu tiltekur 18 atriði til úrbóta á Íslandi
EyjanGRECO (Samtök ríkja gegn spillingu) munu birta skýrslu um fimmtu úttekt samtakanna á Íslandi næstkomandi fimmtudag kl. 08:00. Birting skýrslunnar var heimiluð á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í kjölfarið verður skýrslan birt á ensku á vef Stjórnarráðsins og einnig verður unnin íslensk þýðing. Úttektin tók annars vegar til æðstu handhafa framkvæmdarvalds og hins vegar til löggæslu. Lesa meira
Svandís snýr vörn í sókn – Boðar betri þjónustu þrátt fyrir afnám Hugarafls
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá gagnrýndi Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra harðlega fyrir að „eyðileggja“ Hugarafl, samtök sem hafa lagt þeim lið er glíma við geðræn vandamál, með því að rifta samningi samtakanna við heilsugæslu Reykjavíkur, sem hefur það í för með sér að samtökin verða húsnæðislaus og ekki útséð með áframhaldandi Lesa meira
Píratar vilja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni
Eyjan„Stefnt er að því að miðstöð innanlandsflugsins flytjist úr Vatnsmýrinni,“ segir í nýsamþykktri stefnu Pírata í Reykjavík um miðstöð innanlandsflugsins. „Áður en til þess kemur þarf annar flugvöllur á suðvesturhorni landsins að hafa tekið við miðstöð innanlandsflugsins,“ segir ennfremur í stefnunni. Umræður og kosningar um ný stefnumál Pírata fara ekki fram á landsfundum, líkt og Lesa meira
Fjöldi íbúða í byggingu yfir langtímameðaltali
EyjanAlls 4.323 íbúðir voru í byggingu hér á landi í lok síðasta árs, sem eru ríflega þúsund fleiri íbúðir en voru í byggingu í lok árs 2016. Fjöldi íbúða í byggingu á landsvísu er nú yfir langtímameðaltali í fyrsta skipti síðan árið 2011, en frá árinu 1970 hafa að jafnaði verið tæplega 4.000 íbúðir í Lesa meira
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking í meirihlutasamstarf ?
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, kemur með athyglisverða greiningu á nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag, þar sem fram kemur að meirihlutinn sé fallinn í borginni. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin mælast með 28 og 27 prósenta fylgi, fá 7 menn hvor flokkur. Styrmir segir könnunina vísbendingu um hversu erfitt geti orðið að mynda starfhæfan meirihluta: „Ný skoðanakönnun Lesa meira
Ríflegur rekstrarafgangur Hafnarfjarðarbæjar
Eyjan„Fjármálastaða Hafnarfjarðarkaupstaðar hefur styrkst umtalsvert á undanförnum árum. Þessi styrking kemur vel fram í ársreikningi sveitarfélagsins fyrir árið 2017,“ segir í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Þar kemur fram að rekstrarafgangur fyrir A- og B-hluta nam 1.326 milljónum króna og veltufé frá rekstri var 3.646 milljónir króna, sem samsvarar 14,4% af heildartekjum. „Þessi góða afkoma hefur leitt Lesa meira
Björn Leví bendir á villurnar í fjármálaáætluninni
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, hvar hann gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem er víst uppfull af ritvillum og virðist ekki hafa verið lesin yfir: „Til dæmis eiga útflutningsverðmæti að hækka um billjón krónur á árunum 2019 – 2023. Það er þó líklega villa miðað við upplýsingar sem koma annarsstaðar fram. Lesa meira
Meirihlutinn heldur ekki í borginni
EyjanSamkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins sem gerð var í gær, kemur í ljós að meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur er falinn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur flokka með 28% fylgi og sjö menn, Samfylkingin er með 27% og sjö menn, og Píratar og Vinstri græn fá um 11% hvor um sig og tvo menn. Viðreisn fengi tæplega 8% og Lesa meira