fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Innlent

Elísabet Brynjarsdóttir nýr formaður Stúdentaráðs

Elísabet Brynjarsdóttir nýr formaður Stúdentaráðs

Eyjan
19.03.2018

Elísabet Brynjarsdóttir var í kvöld kjörin nýr formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) með öllum greiddum atkvæðum. Kosningin fór fram á skiptafundi ráðsins. Elísabet útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum og hefur starfað sem teymisstjóri hjá heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins síðastliðið ár. Elísabet er formaður Hugrúnar – geðfræðslufélags háskólanema, sem stofnað var árið 2016 Lesa meira

Bergþór gefur kost á sér í 2. sætið hjá Pírötum í Reykjavík

Bergþór gefur kost á sér í 2. sætið hjá Pírötum í Reykjavík

Eyjan
19.03.2018

Bergþór H. Þórðarson mun gefa kost á sér í 2. sætið á lista Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Bergþór tekur fram að hann sé öryrki og útskýrir að hann nefni það sérstaklega, þar sem fólk hlusti á jafningja. Hann mun leggja áherslu á velferðarkerfið og félagsþjónustuna, hljóti hann brautargengi. Bergþór hefur gefið út myndband sem sjá Lesa meira

Látum verkin tala – Þórólfur Dagsson

Látum verkin tala – Þórólfur Dagsson

Eyjan
19.03.2018

Valdið er íbúa Reykjanesbæjar næstkomandi maí. Þá kjósum við bæjarstjórnarfulltrúa. Við Píratar erum viljug til verka og tilbúin til ábyrgðar. Í ár verður líklegast sett met í hversu margir flokkar bjóða fram og verður gaman að sjá hverjum íbúar treysta til þess að reka bæjarfélagið okkar. Heilsusamlegt og umhverfisvænt bæjarfélagEins og flestir bæjarbúar vita þá Lesa meira

Katrín ræddi mál Hauks Hilmarssonar við Angelu Merkel

Katrín ræddi mál Hauks Hilmarssonar við Angelu Merkel

Eyjan
19.03.2018

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín ídag. Þær ræddu m.a. samskipti þjóðanna, stöðu stjórnmála í Þýskalandi nú þegar ný ríkisstjórn hefur tekið við og einnig um ýmis málefni á alþjóðavettvangi. Fjölluðu þær m.a. um mannréttindamál, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda, varnarmál, umhverfismál, málefni norðurskautsins, menningarmálefni og áhuga Þjóðverja á Lesa meira

Svört skýrsla KPMG um Innheimtstofnun sveitarfélaga

Svört skýrsla KPMG um Innheimtstofnun sveitarfélaga

Eyjan
19.03.2018

Í tilkynningu frá Samtökum umgengnisforeldra segir að samkvæmt skýrslu KPMG um starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga sé þar að finna ýmislegt misjafnt. Niðurstöður skýrslunnar eru sagðar taka undir kröfur samtakanna að mestu leyti: „Samtök umgengnisforeldra hafa fengið í hendur svarta skýrslu KPMG um starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga frá ráðuneyti á grundvelli upplýsingaréttar almennings. Samtökin hafa ávalt sagt að ársreikningar Lesa meira

Steingrímur minntist Sverris Hermannssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar

Steingrímur minntist Sverris Hermannssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar

Eyjan
19.03.2018

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð í dag á þingi um þá Sverri Hermannsson og Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismenn, sem báðir féllu frá á dögunum. Lesa má ræðu Steingríms hér að neðan: MINNINGARORÐ forseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar, á þingfundi 19. mars 2018 um Sverri Hermannsson og Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismenn. Lesa meira

Sæbjörg um Framsóknarflokkinn: „Hafa lagt mikið á sig til að hafa mig EKKI í efstu sætum listans“

Sæbjörg um Framsóknarflokkinn: „Hafa lagt mikið á sig til að hafa mig EKKI í efstu sætum listans“

Eyjan
19.03.2018

Sæbjörg Erlingsdóttir, ritstjóri vefmiðilsins grindavik.net, skrifar um raunir sínar sem Framsóknarkonu í opinskárri og einlægri stöðuuppfærslu á Facebook um helgina. Sæbjörg skipaði 5. sæti Framsóknarflokksins fyrir síðustu Alþingiskosningar og vakti nokkra athygli fyrir kökubakstur og hressa lund. Tilgangur færslu hennar er sá að hún vildi útskýra ástæður þess að hún ákvað að draga framboð sitt Lesa meira

Páll Magnússon brjálaður út í Braga og Stundina: „Endaþarmur íslenskrar blaðamennsku“

Páll Magnússon brjálaður út í Braga og Stundina: „Endaþarmur íslenskrar blaðamennsku“

Eyjan
19.03.2018

Pistlar Braga Páls Sigurðarsonar í Stundinni um landsfund Sjálfstæðisflokksins hafa vakið mikla athygli og reiði Sjálfstæðismanna. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, getur ekki orða bundist yfir pistlum Braga, sem hann segir innhalda engan húmor, kaldhæðni né stílfimi. Heldur ekkert nema meinfýsi, mannfyrirlitningu og ótrúlega rætni:   „Höfundurinn og miðillinn geta nú sameiginlega talist sjálfskipaðir handhafar „sæmdarheitisins“ Lesa meira

170 milljarða vantar í vegakerfið: „Mér er fullkunnugt um hve staðan er slæm víða,“ segir Sigurður Ingi

170 milljarða vantar í vegakerfið: „Mér er fullkunnugt um hve staðan er slæm víða,“ segir Sigurður Ingi

Eyjan
19.03.2018

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir í Morgunblaðinu að fyrir liggi samkvæmt gögnum að minnst 170 milljarða þurfi í nauðsynlegar vegaframkvæmdir á Íslandi og jafnvel meira. Hann segir mikilvægt að tekið sé heildstætt á málunum en ekki með skyndiaðgerðum. Unnið sé að samgönguáætlun sem ríma eigi við ríkisfjármálaáætlun.   „Mér er fullkunnugt um hve staðan er Lesa meira

Vísar ummælum um of há laun og litla framleiðni á bug: „Hef heyrt þessa möntru áður“

Vísar ummælum um of há laun og litla framleiðni á bug: „Hef heyrt þessa möntru áður“

Eyjan
19.03.2018

Sigurður Hannesson, framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins, sagði í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, að laun á Íslandi væru of há í alþjóðlegum samanburði og endurspegluðu ekki framleiðni í landinu. Hann sagði einnig að skattar og vextir væru of háir á fyrirtækin og allir sæju í hvað stefndi þegar forskot atvinnulífsins vegna lágs raforkuverðs færi minnkandi. Ragnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af