Ungir Píratar þakklátir Andrési Inga
EyjanStjórn Ungra Pírata fagnar breiðri samstöðu allra flokka í annarri umræðu á Alþingi um lækkun kosningaaldurs. Verði frumvarpið að lögum lækkar kosningaaldur í sveitarstjórnarkosningum úr 18 árum í 16. Þetta er mikilvægt skref í þágu lýðræðis og aukinnar þáttöku ungs fólks. Breytingin er stór og okkur Unga Pírata hlakkar til að bjóða stóran og glæsilegan Lesa meira
Píratar fordæma árásir Tyrkja
EyjanÞingflokkur Pírata hefur fordæmt árásir Tyrkja á kúrdíska borgara í Norður-Sýrlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Þingflokkur Pírata fordæmir árásir Tyrkja á kúrdíska borgara í Norður-Sýrlandi sem fer fram með þöglu samþykki flestra NATO-þjóða og hvetur ríkisstjórn Íslands til að taka undir fordæminguna. Okkur ber ávallt skylda til að Lesa meira
Ójöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytisins
EyjanVelferðarráðuneytið hefur birt upplýsingar um hluföll kynjanna í þeim nefndum sem skipaðar voru á vegum velferðarráðherra á síðasta ári. Þar kemur í ljós að nokkuð hallar á karlmenn, en hlutföllin eru 60,7% konur og 39,3% karlar á síðasta ári. Samkvæmt lögum skal hlutur kynjanna vera sem jafnastur og hluti hvors kyns má ekki fara undir Lesa meira
Ómar Stefánsson fer Fyrir Kópavog
EyjanFramboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Kópavog var samþykktur í netkosningu félagsmanna daganna 20.-21. mars. Fyrir Kópavog er nýtt framboð sem mun bjóða fram fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 í Kópavogi. Á framboðslistanum er fjölbreyttur hópur áhugafólks um að setja aftur kraft í Kópavog. Helstu áherslur snúa að menntamálum, húsnæðismálum, viðhaldi mannvirkja, gatna og göngustíga, bættri sumarþjónustu leikskólanna og svo Lesa meira
Borgin boðar víðtækar aðgerðir í leikskólamálum
EyjanReykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í morgun. Til þess þarf að fjölga leikskólaplássum um 750-800, samkvæmt tilkynningu. Áætlunin gerir ráð fyrir að sjö nýjum ungbarnadeildum verði komið upp næsta haust auk þess sem fimm til sex nýir leikskólar verði byggðir á Lesa meira
Vilhjálmur ver Ragnar gegn Mogganum: „Látið í veðri vaka að launakostnaður hafi hækkað“
EyjanVilhjálmur Birgisson, verkalýðsforingi á Akranesi, kemur kollega sínum Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til varnar í pistli á Facebooksíðu sinni í dag. Ástæðan er grein Morgunblaðsins um laun og bifreiðarstyrki formanna og yfirstjórnar VR, en þar segir að laun yfirstjórnar hafi numið 54,2 milljónum á síðasta ári, hækkað úr 42,6 milljónum frá því 2016. Þá Lesa meira
Jón Þór spyr um kostnað vegna upplýsingaskyldu til þingmanna
EyjanJón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, biðlar til þingheims í dag með fjöldatölvupósti, að sameinast um að óska eftir stjórnsýsluúttekt frá Ríkisendurskoðun á verklagi stjórnvalda við að sinna upplýsingaskyldu við þingmenn, þingnefndir og Alþingi í heild. Píratar hafa verið flokka duglegastir á þingi við fyrirspurnir og er Björn Leví Gunnarsson þar fremstur í flokki. Fyrirspurn hans Lesa meira
Prófessor segir innblöndun í laxeldi ekki hafa miklar afleiðingar
EyjanKven Glover, yfirmaður rannsókna Hafrannsóknarstofnunar Noregs og prófessor við Bergenháskóla, segir í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv þann 18. mars, að samkvæmt niðurstöðum rannsókna sinna sé innblöndum í laxeldi ekki eins skaðleg og áður var haldið. Frá þessu er greint á vef Bæjarins besta, bb.is. Glover segir að þó svo að um sé að Lesa meira
Eyþór Arnalds: „Monty Python hefði ekki getað orðað þetta betur.“
EyjanEyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, skrifar grein í nýjasta hefti Þjóðmála, hvar hann fer um víðan völl í gagnrýni sinni á núverandi borgarstjórnarmeirihluta og fer yfir það sem honum finnst að betur megi fara. Eyþór hefur áður nefnt tilhneigingu borgarstjórnar til að skipa starfshópa. Eyþór ítrekar að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafi skipað starfshóp þriðja hvern Lesa meira
Atvinnuleysi var 2,4% í febrúar
EyjanSamkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að 198.300 manns á aldrinum 16–74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í febrúar 2018, sem jafngildir 80,1% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 193.500 starfandi og 4.800 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 78,2% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 2,4%. Samanburður mælinga fyrir febrúar Lesa meira