fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Innlent

Styrmir um lagabreytingar á Kjararáði: „Þetta er EKKI málið Katrín“

Styrmir um lagabreytingar á Kjararáði: „Þetta er EKKI málið Katrín“

Eyjan
23.03.2018

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi sýnt skynsemi er hún boðaði forystumenn launþegahreyfingarinnar til sín í gær. Hann segir hana þó ekki átta sig á kjarna málsins þegar kemur að Kjararáði og verkalýðshreyfingunni:  „Það var skynsamlegt hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, að boða forystumenn launþegahreyfingarinnar til fundar við sig í gær, eftir Lesa meira

Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar í hegningarlögum

Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar í hegningarlögum

Eyjan
23.03.2018

Rétt í þessu samþykkti Alþingi frumvarp Viðreisnar um breytingu á kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar var fyrsti flutningsmaður frumvarpsins og er markmið þess að setja samþykki í forgrunn við skilgreiningu á nauðgun. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka: Núgildandi ákvæði 194. gr Hver sem Lesa meira

„Skilvirk aðlögunarstefna mun ekki aðeins bæta líf fólks heldur styrkja norræna velferðarkerfið“

„Skilvirk aðlögunarstefna mun ekki aðeins bæta líf fólks heldur styrkja norræna velferðarkerfið“

Eyjan
23.03.2018

Samkvæmt nýrri skýrslu Nordregio sem unnin er fyrir hönd Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar, kemur fram að innflytjendur geti verið lausn á skorti mannafla á vinnumarkaði sem og liður í að hægja á öldrun íbúa Norðurlandanna. Þsesi niðurstaða fékkst við greiningu á tölfræðigögnum, en tölfræðilegar upplýsingar um fólksflutninga hafa verið áberandi og um leið viðkvæmar, bæði pólitískt og Lesa meira

Tólf um embætti aðstoðarseðlabankastjóra

Tólf um embætti aðstoðarseðlabankastjóra

Eyjan
23.03.2018

Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar sl. Umsóknarfrestur rann út 19. mars sl. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Lesa meira

Sérframboð óánægðra Sjálfstæðimanna í Eyjum í smíðum

Sérframboð óánægðra Sjálfstæðimanna í Eyjum í smíðum

Eyjan
23.03.2018

Verst geymda leyndamálið í Vestmannaeyjum er óánægja sumra Sjálfstæðismanna með framboðsmál flokksins, sem stafar af því að flokkurinn felldi tillögu um að haldið yrði prófkjör til að ákveða röðun á lista flokksins fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Flokkurinn hefur ekki haldið prófkjör í Vestmannaeyjum í 28 ár, en Elliði Vignisson bæjarstjóri ku ekki vera allra í Eyjum, Lesa meira

Marzellíus leiðir lista Framsóknar í Ísafjarðarbæ

Marzellíus leiðir lista Framsóknar í Ísafjarðarbæ

Eyjan
23.03.2018

Listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ var samþykktur einróma í gær á fjölmennum félagsfundi. Listinn er skipaður fjölbreyttum hópi fólks sem kemur allsstaðar af úr víðfeðmu sveitarfélaginu. Áhersla var lögð á að fá ungt og hæfileikaríkt fólk í bland við reynslumeiri frambjóðendur með fjölbreyttan bakgrunn. Listann skipa 8 konur og 10 karlar en jafnt kynjahlutfall er í Lesa meira

Siggi Stormur leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði

Siggi Stormur leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði

Eyjan
23.03.2018

Almennur félagsfundur Miðflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkti tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí n.k.  Oddvitasæti listans skipar Sigurður Þ. Ragnarsson veður- og jarðvísindamaður og í öðru sæti er Bjarney Grendal Jóhannesdóttir grunnskólakennari. „Við erum ákaflega stolt af þessum sterka lista sem við bjóðum fram hér í Hafnarfirði. Hafnarfjörðurinn er sterkt Lesa meira

Sigríður Arndís kjörin formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík

Sigríður Arndís kjörin formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík

Eyjan
23.03.2018

Sigríður Arndís Jóhannsdóttir var kjörin formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík seint í gærkvöldi, að því er segir í tilkynningu. Magnús Már Guðmundsson sem gegnt hefur formennsku undanfarin tvö ár gaf ekki kost á sér áfram. „Mér hefur verið treyst til að leiða nýjungar, þróa betri þjónustu, tengja saman fólk og félagasamtök og koma að jafn ólíkum Lesa meira

Framboðlisti Samfylkingarinnar í Árborg samþykktur

Framboðlisti Samfylkingarinnar í Árborg samþykktur

Eyjan
22.03.2018

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 var samþykktur á aðalfundi félagsins í kvöld.         Listinn í heild sinni: Eggert Valur Guðmundsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi Klara Öfjörð, grunnskólakennari, náms- og starfsráðgjafi. Viktor S. Pálsson, lögfræðingur. Hjalti Tómasson, eftirlitsfulltrúi. Elsie Kristinsdóttir, stjórnmálafræðingur og leiðbeinandi í grunnskóla. Sandra Lesa meira

Birkir Jón leiðir lista Framsóknar í Kópavogi

Birkir Jón leiðir lista Framsóknar í Kópavogi

Eyjan
22.03.2018

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Kópavogi var einróma samþykktur á fundi fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í kvöld. Tillaga að framboðslista Framsóknarflokksins til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi vorið 2018: 1. Birkir Jón Jónsson 240779-5289 38 ára Baugakór 13 bæjarfulltrúi 2. Helga Hauksdóttir 270978-4019 39 ára Fífuhvammi 21 lögfræðingur 3. Baldur Þór Baldvinsson 190641-2959 76 ára Lækjasmára 6 formaður FEBK 4. Kristín Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af