fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Innlent

Þorvaldur Gylfason um Sjálfstæðismenn sem tala um lýðræði: „Eins og nasistar að auglýsa gasgrill“

Þorvaldur Gylfason um Sjálfstæðismenn sem tala um lýðræði: „Eins og nasistar að auglýsa gasgrill“

Eyjan
26.03.2018

Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrum stjórnlagaráðsmaður, viðhafði nokkuð þung orð um Sjálfstæðismenn í athugasemd á facebook á dögunum, hvar hann líkti þeim við nasista sem auglýstu gasgrill. Andrés Magnússon, blaðamaður Viðskiptablaðsins, vekur athygli á ummælunum á facebooksíðu sinni, en athugasemd Þorvaldar var við færslu Illuga Jökulssonar, sem er svohljóðandi: „Sjálfstæðisflokkurinn skipulagði 2012 villimannlegt málþóf Lesa meira

Gagnrýna frumvarp til nýrra persónuverndarlaga: Mun valda réttaróvissu og misskilningi

Gagnrýna frumvarp til nýrra persónuverndarlaga: Mun valda réttaróvissu og misskilningi

Eyjan
26.03.2018

Í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka verslunar og þjónustu, Samorku, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráðs Íslands eru gerðar alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga. Óskýr og hættuleg innleiðingaraðferð Samtökin gagnrýna þá leið sem farin er við innleiðingu á reglugerð Evrópusambandsins um persónuvernd (GDPR). Lagt er Lesa meira

Þorsteinn krefur Bjarna svara um laun Kjararáðs

Þorsteinn krefur Bjarna svara um laun Kjararáðs

Eyjan
26.03.2018

Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, hefur lagt fram fyrirspurn þess efnis til fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar, hver kostnaður við rekstur kjararáðs sé. Spyr hann um árlegan kostnað frá 2014-2017, greiðslur til hvers og eins í nefndinni, sundurliðað á hvern ráðsmann eftir árum, hvernig þóknun þeirra sé ákveðin, hver sé aðkoma ráðuneytisins um launin, og hver launakostnaður kjararáðs Lesa meira

Ummæli Þórdísar, Þetta er í boði skattgreiðenda, sögð skaða ferðaþjónustuna

Ummæli Þórdísar, Þetta er í boði skattgreiðenda, sögð skaða ferðaþjónustuna

Eyjan
26.03.2018

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er sögð skaða ferðaþjónustuna með orðum sínum í viðtali við Stöð 2 á fimmtudag, er hún sagði að þeir 2.8 milljarðar sem setja ætti í framkvæmdir við ferðamannastaði væru í „boði skattgreiðenda.“ Frá þessu er greint á vefritinu Túristi.is. Óánægja ríkir meðal margra innan ferðaþjónustunnar því með skýringu sinni Lesa meira

Fá styrk til rannsókna á áhrifum hryðjuverkaógnar

Fá styrk til rannsókna á áhrifum hryðjuverkaógnar

Eyjan
26.03.2018

Þrír fræðimenn við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og norrænir samstarfsfélagar þeirra hafa fengið rúmlega 120 milljóna króna styrk frá Nordforsk til að rannsaka áhrif hryðjuverkaógnar á borgara og einnig áhrif lagasetningar gegn hryðjuverkum á viðhorf fólks til lýðræðis og trausts á stjórnvöldum. Nordforsk er  norræn stofnun sem starfar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og hefur umsjón með Lesa meira

Kári um Dag: „Dapurlegt að fylgjast með því hversu auðveldlega hégóminn leggur félagshyggjuna að velli þegar menn komast til valda“

Kári um Dag: „Dapurlegt að fylgjast með því hversu auðveldlega hégóminn leggur félagshyggjuna að velli þegar menn komast til valda“

Eyjan
26.03.2018

Kári Stefánsson rifjar upp gamla og góða tíma úr æsku sinni í Fréttablaðinu í dag hvar hann lofar hina „heilögu jörð“ og hinn „helga stað“ Klambratún, hvar hann lék sér sem barn. Fljótlega beinir hann þó spjótum sínum að Degi B. Eggertssyni borgarstjóra, sem hann segir að sem „félagshyggjumaður“ hefði hann búist við að hann Lesa meira

Bankasýsla ríkisins er hneyksli: Forstjóri með 5 milljónir á mánuði

Bankasýsla ríkisins er hneyksli: Forstjóri með 5 milljónir á mánuði

Eyjan
24.03.2018

Náttfari ritar: Ef marka má lög landsins, þá er Bankasýsla ríkisins ekki lengur til en starfar samt áfram af fullum krafti og með ærnum tilkostnaði ríkisins og þar með skattgreiðenda. Það vekur furðu að stórmerkileg blaðagrein frá 22. mars sl. eftir Karl Gauta Hjaltason, þingmann og fyrrum sýslumann, um Banaksýslu ríkisins skuli ekki hafa vakið Lesa meira

Helga Vala vænir Palla Magg um lygar og leti: „Þarf jú að vera í vinnunni þegar málið er á dagskrá“

Helga Vala vænir Palla Magg um lygar og leti: „Þarf jú að vera í vinnunni þegar málið er á dagskrá“

Eyjan
24.03.2018

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir á Facebooksíðu sinni í dag að það sé „fyndið“ að heyra Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðisflokksins, segjast ekki hafa fengið tækifæri til þess að halda ræðu á þingi um kosningafrumvarpið svokallaða, sem miðaði að því að lækka kosningaaldurinn í 16 ár fyrir næstu sveitastjórnarkosningar í maí, en náði ekki fram Lesa meira

Endurskoða lög um LÍN

Endurskoða lög um LÍN

Eyjan
24.03.2018

Verkefnastjórn um endurskoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur nú verið skipuð af mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur. Formaður stjórnarinnar er Gunnar Ólafur Haraldsson, hagfræðingur og fyrrum forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Hlutverk verkefnastjórnar er að skoða íslenska námslánakerfið í heild sinni og gera tillögur að umbótum þess og þróun. „Það fengur að fá þetta Lesa meira

Læknafélagið gagnrýnir landlækni vegna hýsingu persónugagna hjá „einkafyrirtæki út í bæ“

Læknafélagið gagnrýnir landlækni vegna hýsingu persónugagna hjá „einkafyrirtæki út í bæ“

Eyjan
23.03.2018

Læknafélag Íslands (LÍ) lýsir áhyggjum sínum í bréfi til heilbrigðisráðherra, yfir því að embætti landlæknis hafi flutt persónugreinanleg gagnasöfn sín til Advania, en Persónuvernd gerði alvarlegar athugasemdir við með hvaða hætti var staðið að flutningunum. Læknafélagið mótmælir einnig að læknar þurfi að skrá svo miklar upplýsingar um sjúklinga sína í miðlægan gagnagrunn, þar sem sú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af