Pawel vill að borgin hirði jólatréð sitt – Mætir andstöðu Gísla Marteins á Twitter
EyjanPawel Bartoszek, sem skipar 2. sæti framboðslista Viðreisnar í komandi borgarstjórnarkosningum, skrifar pistil í Fréttablaðið í dag, hvar hann býsnast yfir því veseni sem fylgir því að losa sig við jólatré í janúar mánuði. Pistillinn heitir „Sækjum árans jólatrén“. Í lok pistilsins segir Pawel: „Einu sinni gátu Reykvíkingar sett tréð út á lóðarmörk og það var Lesa meira
Morgunblaðið efast um slagkraft ESB
EyjanLeiðari Morgunblaðsins í dag fjallar um aðild Evrópusambandsins að Skrípal-málinu svokallaða sem stjórnmálaspekingar segja að kveikt hafi neistann í nýju köldu stríði, en fjölmörg Nato ríki og ESB-þjóðir hafa sýnt Bretlandi samstöðu gegn Rússum með því að vísa sendiráðsfulltrúum úr landi. Yfirskrift leiðarans er „Slagkraftur í ESB?“ en þeir sem kunnugir eru utanríkisstefnu ritstjóra Morgunblaðsins Lesa meira
Vilja að fiskeldiseftirlit flytjist frá Matvælastofnun til Fiskistofu
EyjanLandssamband veiðifélaga (LV) hefur sent sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem skorað er á ráðherrann að beita sér fyrir því að allt eftirlit með fiskeldi í sjó verði flutt frá Matvælastofnun til Fiskistofu. Í bréfinu er vísað til atburða að undanförnu og getuleysi stofnunarinnar til að upplýsa um slysasleppingar undanfarin ár. Telur Landssambandið að stofnunin Lesa meira
Halldór Benjamín brjálaður út í Samkeppniseftirlitið: „Kafka hefði varla getað skrifað slíka atburðarás betur“
EyjanHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páls Gunnars Pálssonar, í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Páll að eftirlitið hefði lokið rannsókn á meintu samráði Samherja, Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað og Gjögurs, án efnislegrar niðurstöðu, vegna anna í öðrum verkefnum. Halldór Benjamín segir að ummælin „vekji þau Lesa meira
Davíð um Björn Leví: „Rassálfur á Alþingi“
EyjanDavíð Þorláksson, lögfræðingur og Sjálfstæðismaður, skrifar reglulega pistla í Fréttablaðið. Í dag skrifar hann um Píratann Björn Leví Gunnarsson, en fyrirspurnir hans á Alþingi, 77 talsins, hafa vakið mikla athygli. Davíð skrifar: „Þingmenn eru mjög misforvitnir. Svo mjög að einn þeirra, Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram 77 fyrirspurnir til ráðherra á þessu Lesa meira
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 4% í febrúar
EyjanGistinætur á hótelum í febrúar síðastliðnum voru 348.400, sem er 4% aukning frá sama mánuði árið áður. Um 66% allra gistinátta voru á höfuðborgarsvæðinu eða 231.500. Gistinóttum á Norðurlandi fjölgaði um 34% frá febrúar fyrra árs . Um 91% gistinátta voru skráðar á erlenda ferðamenn, en erlendum gistinóttum fjölgaði um 7% frá febrúar í fyrra Lesa meira
Yfirlýsing Barnaverndarnefndar Reykjavíkur vegna umfjöllunar Kveiks
EyjanVegna umfjöllunar Kveiks um málefni barnaverndar í kvöld vill Barnaverndarnefnd Reykjavíkur ítreka að allar ábendingar eru teknar alvarlega og hagsmunir barna eru í öllum tilfellum settir í öndvegi við meðferð mála. Nefndin getur ekki tjáð sig efnislega um það mál sem fjallað var um í þættinum. Barnaverndarnefndum er samkvæmt barnaverndarlögum óheimilt að taka þátt í Lesa meira
Óánægja með ráðherrafund um málefni United Silicon – Vilja íbúakosningu um framhaldið
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra, ásamt Ara Trausta Guðmundssyni, þingmanni VG, funduðu um málefni United Silicon kísilverksmiðjunnar og svöruðu spurningum fundarmanna í Duus-húsinu í Keflavík um helgina. Af því tilefni sagði Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar og formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar í viðtali við Víkurfréttir, að hann teldi réttast að fara með málið í íbúakosningu, ef nýr aðili Lesa meira
Laxfiskar fengu hæsta styrkinn
EyjanUmhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Alls voru 34,2 milljónir til ráðstöfunar, samkvæmt tilkynningu. Hæsta styrkinn, 2.3 milljónir, fær fyrirtækið Laxfiskar fyrir verkefni sitt um „fjölstofna vöktun á útbreiðslu og atferli Þingvallaurriða með rafeindafiskmerkjum og síritandi skráningarstöðvum árið um kring í Þingvallavatni.“ „Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna Lesa meira
Katrín heimsótti OECD í París
EyjanKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti í morgun Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) í París. Í heimsókn sinni fundaði hún með Ángel Gurría aðalframkvæmdastjóra áður en hún tók þátt í setningarathöfn Anti-Corruption & Integrity Forum með ávarpi og þátttöku í pallborði. Aðrir þátttakendur voru Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, Gabriela Michetti, Frans Timmermans, Delia Matilde Ferreira Rubio og Gabriela Lesa meira