Innköllun á leikföngum vegna krabbameinsvaldandi efna
FréttirHúsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tilkynnt um allsherjar innköllun á leikföngum frá RUBBABU þar sem við prófun á vörunum kom í ljós að þau innihalda efni sem geta verið krabbameinsvaldandi. Tilkynningin fer hér á eftir í heild sinni: Innköllun á leikföngum frá RUBBABU. Allsherjar innköllun stendur nú yfir á RUBBABU leikföngum sem eru úr mjúku gúmmíi Lesa meira
Innköllun á Nóa kroppi 200 g
FréttirÍ tilkynningu frá Nóa Síríus kemur fram fyrirtækið hafi ákveðið með tilliti til neytendaverndar að innkalla pakkningar af Nóa Kroppi, 200g , vörunúmer 11663 með best fyrir dagsetningunni 28.05.2025. Komið hafi í ljós við framleiðslu á Nóa Kroppi 200g, að aðrar súkkulaðihúðaðar vörur hafi blandast saman við í pökkun. Það hafi ollið því að þessi framleiðslulota af Lesa meira
Innkalla smáköku vegna aðskotahlutar
FréttirMatvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við neyslu á einni framleiðslulotu af Heima súkkulaðibitakökum sem Aðföng selur vegna aðskotahluts sem fannst í vörunnien í tilkynningunni kemur fram að umræddur aðskotahlutur hafi verið vír. Fyrirtækið hafi í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Í tilkynningunni er áréttað að einungis sé verið að Lesa meira
Delicata Brasilíuhnetur innkallaðar – Sveppaeitur greindist yfir mörkum
FókusSamkvæmt fréttatilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu eru Delicata Brasilíuhnetur innkallaðar vegna þess að sveppaeitrið aflatoxín greindist í hnetunum yfir mörkum. Aðföng hafa, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði tiltekna lotu af Delicata Brasilíuhnetum í 100 g pokum vegna þess að í reglubundnu eftirliti greindist sveppaeitrið aflatoxín B1 í hnetunum yfir mörkum. Eftirfarandi upplýsingar Lesa meira