fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Innkallað

Pönnukökublanda innkölluð vegna aðskotaefnis – Organic Pancake Mix

Pönnukökublanda innkölluð vegna aðskotaefnis – Organic Pancake Mix

MaturNeytendur
28.03.2023

Heilsa ehf., í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Organic Pancake Mix frá Amisa. Í tilkynningu frá heilbrigðiseftirlitinu segir að aðskotaefni, svokölluð trópanbeiskjuefni (atrópín og skópalamín), hafa greinst yfir mörkum sem skilgreind eru í reglugerð. Trópan­beiskjuefni finnast náttúrulega í ákveðnum tegundum plantna. Matvæli sem innihalda magn trópanbeiskjuefna yfir mörkum eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af