fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Innflytjendur

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Pressan
14.12.2018

Sjö ára stúlka frá Gvatemala lést af völdum vökvaskorts og áfalls átta klukkustundum eftir að bandarískir landamæraverðir stöðvuðu för hennar og föður hennar í Nýju Mexíkó þann 6. þessa mánaðar. The Washington Post skýrir frá þessu. Segir blaðið að feðginin hafi verið handsömuð af landamæravörðum nærri Lordsburg í Nýju Mexíkó en þau voru í hópi Lesa meira

Átök við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna – 500 innflytjendum verður vísað frá Mexíkó

Átök við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna – 500 innflytjendum verður vísað frá Mexíkó

Pressan
26.11.2018

Til átaka kom á milli innflytjenda og mexíkóskra lögreglumanna við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna í gær þegar innflytjendurnir reyndu að komast til Bandaríkjanna. Bandarískir landamæraverðir skutu táragasi að að innflytjendunum. Mexíkósk yfirvöld segjast ætla að vísa um 500 innflytjendum frá Mið-Ameríku úr landi eftir að þeir reyndu á „ofbeldisfullan“ og „ólögmætan“ hátt að komast í Lesa meira

Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafn framt sá fyrsti trans og kynsegin

Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafn framt sá fyrsti trans og kynsegin

Fókus
03.09.2018

Árið 2007 markaði hin bandaríska Andie Fontaine tímamót þegar hán var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Hán fæddist sem Paul Fontaine en tók upp nafnið Nikolov þegar hán gifti sig. Í sumar braut Andie annan múr þegar hán tilkynnti að að kynleiðréttingarferli væri að hefjast. DV ræddi við Andie um uppvöxtinn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af