fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Innflytjendur

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ekki hefur verið pólitískur skilningur á því að nauðsynlegt er að fjárfesta í þeim innflytjendum sem hingað koma og halda upp hagkerfinu og atvinnulífinu. Það þarf að kenna þeim íslensku og atvinnulífið þarf að koma að borðinu og axla sína ábyrgð. Jafnvel hið hægri sinnaða OECD leggur áherslu á að við Íslendingar verðum að fjárfesta Lesa meira

Jakob Frímann: Stutt í ásakanir um rasisma ef fólk bendir á staðreyndir varðandi ástandið á landamærunum

Jakob Frímann: Stutt í ásakanir um rasisma ef fólk bendir á staðreyndir varðandi ástandið á landamærunum

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Fólk á ekki að þurfa að vera af auðugu foreldri til að geta lifað hér með reisn. Skilaboð Flokks fólksins eru skýr og einföld. Þak yfir höfuðið í þessu kalda landi, lækka matarverð og aðrar nauðsynjar séu ekki óheyrilega dýrar eins og nú er. Fólk á hættu að vera vænt um rasisma ef það leggur Lesa meira

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Eyjan
19.10.2024

Við höfum misst fókus á lykilþáttum á borð við skólamál, heilbrigðismál og ýmislegt sem tengist félagsmálum. Óboðlegt er að fársjúku fólki sé gert að bíða innan um annað þjáð fólk á þriðja heims gangi á bráðadeild í Fossvogi og hitta ekki lækni fyrr en eftir sjö klukkutíma. Okkur hefur farið aftur en ekki fram þegar Lesa meira

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Pressan
14.09.2024

Kona sem skrifaði færslu á Faceboook sem kom af stað háværum kjaftasögum um meint kattaát innflytjenda frá Haítí í bænum Springfield í Ohio-ríki í Bandaríkjunum, sem Donald Trump og varaforsetaefni hans J.D. Vance hafa nýtt sér óspart í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í nóvember, segir að það hafi aldrei verið ætlun sín. Hún segist ekki hafa Lesa meira

Ferðamaður á Íslandi furðar sig á þessu

Ferðamaður á Íslandi furðar sig á þessu

Fókus
09.09.2024

Ferðamaður sem er nú á ferð um Ísland varpar fram spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit og segist nokkuð forviða yfir nokkru sem hann og samferðafólk hans hafi uppgötvað á ferðum sínum landið. Á veitingastöðum, kaffihúsum og hótelum sjái þau nánast enga Íslendinga meðal starfsfólks og ferðamaðurinn veltir fyrir sér hvað Íslendingar séu að starfa við og Lesa meira

Þórhallur segir það sorglegt að hann þurfi enn að minna á það sama og hann gerði fyrir 18 árum

Þórhallur segir það sorglegt að hann þurfi enn að minna á það sama og hann gerði fyrir 18 árum

Fókus
12.03.2024

Þórhallur Heimisson prestur, sem býr og starfar í Svíþjóð, segir í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að það sé sorglegt að grein sem hann skrifaði um innflytjendur á Íslandi árið 2006 skuli enn eiga erindi, miðað við umræðu síðustu vikna. Því endurbirtir hann greinina í færslunni en þar minnir hann Íslendinga á að hafa helsta Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

EyjanFastir pennar
22.02.2024

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira

Af hverju eru svona margar skotárásir í Svíþjóð? – „Þorum ekki að ræða tengsl afbrota og innflytjenda“

Af hverju eru svona margar skotárásir í Svíþjóð? – „Þorum ekki að ræða tengsl afbrota og innflytjenda“

Eyjan
26.10.2021

Í síðustu viku var sænski rapparinn Einár skotinn til bana í Svíþjóð. Hann var 19 ára. Talið er að morðið tengist átökum glæpagengja. Á síðustu fimm árum hafa rúmlega 300 skotárásir verið gerðar í landinu að meðaltali á hverju ári. Flest málin tengjast átökum glæpagengja. En hvað veldur þessu? Ekstra Bladet leitaði svara hjá David Sausdal, afbrotafræðingi við háskólann í Lesa meira

Innflytjendur kostuðu danska ríkið 620 milljarða á einu ári

Innflytjendur kostuðu danska ríkið 620 milljarða á einu ári

Pressan
23.10.2021

Árið 2018 nam kostnaður danska ríkisins vegna innflytjenda, og afkomenda þeirra, frá ríkjum utan Vesturlanda 31 milljarði danskra króna en það svarar til um 620 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu fjármálaráðuneytisins um áhrif innflytjenda á ríkisfjármálin. Kostnaðurinn dróst saman um tvo milljarða danskra króna á milli ára því árið 2017 var Lesa meira

Þjóðverjar þurfa 400.000 faglærða innflytjendur á ári

Þjóðverjar þurfa 400.000 faglærða innflytjendur á ári

Pressan
24.08.2021

Það er svo mikill skortur á vinnuafli í Þýskalandi að þangað vantar 400.000 faglærða innflytjendur á ári. Þetta segir Detlef Scheele, forstjóri þýsku vinnumálastofnunarinnar. Í samtali við Süddeutsche Zeitung sagði hann að í hans augum snúist þetta ekki um hælisleitendur heldur um markvissa móttöku innflytjenda til að fylla upp í göt á vinnumarkaðnum. Hann sagði að það vanti starfsfólk í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af