fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Innbrot

Er þetta eitt skrýtnasta innbrot síðari tíma? – „Klóraðu þér“

Er þetta eitt skrýtnasta innbrot síðari tíma? – „Klóraðu þér“

Pressan
05.10.2024

Maður hefur verið dæmdur í 22 mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir innbrot sem verður að teljast í undarlegri kantinum. Maðurinn braust inn á heimili konu en stal engu heldur vann ýmis heimilisverk og skildi eftir skilaboð sem fylltu konuna þó nokkrum óhug. Fjallað var um málið í mörgum af helstu fjölmiðlum Bretlands. Í umfjöllun Daily Lesa meira

Innbrotsþjófar með Urriðaholtið í sigtinu – Verkfærum beitt á hurðarkarma

Innbrotsþjófar með Urriðaholtið í sigtinu – Verkfærum beitt á hurðarkarma

Fréttir
15.03.2024

Íbúar í Urriðaholtshverfinu hafa verið að deila ljósmyndum og frásögnum af innbrotum og tilraunum til innbrota undanfarna daga. Virðist sem svo sem innbrotsþjófar séu með hverfið í sigtinu. Einn íbúi við Hraungötu, vestarlega á holtinu, lýsti því á samfélagsmiðlum í gær að brotist hafi verið inni í útigeymslurnar á húsnæðinu. Einnig að reynt hafi verið Lesa meira

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“

Fréttir
29.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á tengslum sorphirðumanna við tvö innbrot á Álftanesi. Engin tengsl hafa fundist. Þetta staðfestir Helgi Gunnarsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöðinni í Hafnarfirði við DV. „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot,“ segir Helgi. Aðspurður um hvort búið sé að upplýsa innbrotin tvö, sem framin voru við Túngötu á Álftanesi segir Helgi svo Lesa meira

Klaudia stóð unglinga að verki við að brjótast inn í heimilisbílinn – Þórólfi sagt að rannsaka sjálfur ítrekuð innbrot í húsbíl hans

Klaudia stóð unglinga að verki við að brjótast inn í heimilisbílinn – Þórólfi sagt að rannsaka sjálfur ítrekuð innbrot í húsbíl hans

Fréttir
25.02.2024

Klaudia Borysowska íbúi í Reykjanesbæ greinir frá því í Facebook-hópnum Reykjanesbær-Gerum góðan bæ betri að um miðnættið í gærkvöldi hafi hún séð hóp unglinga gera tilraun til að brjótast inn í bíl hennar og eiginmanns síns en bíllinn stóð við heimili þeirra. Þórólfur Júlían Dagsson sem skrifar athugasemd við færsluna telur ekki ólíklegt að um Lesa meira

Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu

Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
27.07.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að innbrotahrina sé yfirstandandi í umdæminu: „Þessa dagana stendur yfir innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu. Aðferðin sem núna er hvað mest áberandi er að farið sé inn í hús og bifreiðar sem eru ólæst, það er nánast eins og að bjóða þjófum inn. Það Lesa meira

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Pressan
16.11.2022

Þegar verslað er við Louis Vuitton þá er betra að eiga drjúgan skilding inni á reikningnum sínum því vörur fyrirtækisins eru ekki þær ódýrustu á markaðnum. En nýlega snerist dæmið við þegar Benoit-Louis Vuitton, erfingi tískuhússins, varð fyrir því að brotist var inn í íbúð hans í París og miklum verðmætum stolið. Samtals var verðmæti þýfisins um 100.000 evrur en Lesa meira

Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots

Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots

Pressan
22.05.2021

Það var skuggsýnt þann 10. janúar 2016 þegar tveir menn brutu upp dyr á kjallaraíbúð í Kaupmannahöfn. Á tæpri mínútu tókst þeim að komast inn og stela Arne Jacobsen stól. Þessi atburður hélt sex lögmönnum, saksóknara, dómara og tveimur meðdómendum uppteknum í undirrétti í Kaupmannahöfn nýlega. Ástæðan er að það voru blaðamenn hjá Ekstra Bladet sem höfðu skipulagt innbrotið eða öllu heldur Lesa meira

Kom óvenjulega snemma heim og sá að eitthvað var öðruvísi – „Eins og atriði úr hryllingsmynd“

Kom óvenjulega snemma heim og sá að eitthvað var öðruvísi – „Eins og atriði úr hryllingsmynd“

Pressan
25.01.2021

Dyrnar voru hálfopnar, loftkælingin var í gangi og nokkrir kjúklinganaggar voru á diski á matarborðinu, eins og máltíðin hefði verið yfirgefin í miðjum klíðum. Svona var aðkoman þegar hin ástralska Monica Green kom heim til sín síðasta mánudag, nokkru áður en hún hafði ætlað. Samkvæmt frétt Courier Mail hafði hún tekið eftir því í nokkra mánuði að það var eins og Lesa meira

Óvenjulegir grímuklæddir bankaræningjar – Verða ekki sóttir til saka

Óvenjulegir grímuklæddir bankaræningjar – Verða ekki sóttir til saka

Pressan
23.10.2020

Tveir „grímuklæddir“ ræningjar brutust nýlega inn í banka í Redwood City í Kaliforníu. Aðferðir þeirra voru eins og í æsispennandi kvikmyndum, þeir skriðu eftir loftstokkum og duttu síðan niður á gólf. Um tvo þvottabirni var að ræða. Það var viðskiptavinur, sem var að taka peninga út úr hraðbanka, sem sá til dýranna á miðvikudaginn eftir því sem ABC Eyewitness News segir. Á Lesa meira

Heimilislaus maður notfærði sér heimsfaraldurinn og lifði í lúxus

Heimilislaus maður notfærði sér heimsfaraldurinn og lifði í lúxus

Pressan
21.08.2020

Heimsfaraldurinn hefur farið illa með marga, þar á meðal í Bandaríkjunum þar sem faraldurinn virðist nánast vera stjórnlaus víða. En hinn heimilislausi Daniel Albert Neja, 39 ára, hafði það óvenjulega gott í júlí. Þá braust hann inn á Al Lang Stadium í St. Petersburg í Flórída. Þetta er leikvangur Tampa Bay Rowdies fótboltaliðsins. Leikvangurinn tekur 7.200 gesti. En knattspyrnan hefur verið í hléi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af