Guðlaugur Þór: Augljós sóknarfæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn nú – flokkadrættir helsta ógnin
EyjanÍ gær
Á meðan þessi ríkisstjórn situr eru augljós sóknarfæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í íslenskum stjórnmálum. Innanflokkserjur urðu dönskum íhaldsmönnum dýrkeyptar á sín um tíma, flokkurinn fór frá því að vera sá stærsti og niður í þrjú prósent. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur áhyggjur af innanflokkserjum í sínum flokki. Hann segir nálgun Sjálfstæðisflokksins hafa gagnast allri þjóðinni. Lesa meira