Þolinmæðin þrautir vinnur allar – Fékk að skoða Machu Picchu eftir sjö mánaða bið
Pressan14.10.2020
Frá því í mars var Japaninn Jesse Takayama búinn að vera með aðgöngumiða að inkabænum Machu Picchu í Perú á sér en lokað var fyrir heimsóknir ferðamanna til bæjarins vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Takayama var búinn að bíða í sjö mánuði í Perú en þar strandaði hann þegar heimsfaraldurinn skall á. Hann gaf aldrei upp vonina um að fá að skoða Machu Picchu og þolinmæðin sigraði að Lesa meira