Aðstoðarmaður Sigurðs Inga fékk bitling að launum – Ingveldur skipuð í varastjórn Isavia
EyjanÍ gærkvöldið fór fram aðalfundur Isavia, rekstrarfélag flugvalla á Íslandi, og var hann haldin í Reykjanesbæ. Kristján Þór Júlíusson, fyrrum þingismaður sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi og ráðherra, var kjörinn stjórnarformaður fyrirtækisins en auk hans í aðalstjórn voru kosin þau Hólmfríður Árnadóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Matthías Páll Imsland og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Einnig var kosið í varastjórn félagsins Lesa meira
Ingveldur segist hvorki hafa logið né borið svar sitt til DV undir Sigurð Inga
FréttirIngveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, segir í skriflegri yfirlýsingu til RÚV að hún hafi ekki logið þegar hún fullyrti í samtali við DV í gær að ráðherrann hefði ekki látið rasísk ummæli falla á gleðskap í tilefni af Búnaðarþingi í síðustu viku. Eins og DV greindi frá á sunnudaginn á Sigurður Ingi að Lesa meira