Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún
Eyjan26.12.2023
Það kemur Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, ekki á óvart að fólk skuli hafa mismunandi skoðanir á fyrirhugaðri skipun Svanhildar Hólm í embætti sendiherra Íslands í Washington. Hún telur þó valið gott hjá Bjarna Benediktssyni og segir að ekki megi vanmeta dýrmæta reynslu Svanhildar sem aðstoðarmanns ráðherra í mörg ár, auk annarrar reynslu hennar, Lesa meira