fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Ingibjörg Isaksen

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Áhugafólk um barnaskap fullorðins fólks fær mikið fyrir sinn snúð þessi dægrin við að fylgjast með átakanlegum tilraunum stjórnarandstöðunnar við að þyrla upp moðreyk í hverju málinu á fætur öðru. Svarthöfði horfði fyrr í dag dolfallinn á þær Ingibjörgu Isaksen og Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, væla yfir því að ríkisstjórnin og einstaka þingmenn Lesa meira

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Töluvert var deilt á Alþingi fyrr í dag en þingmenn Framsóknar lýstu yfir mikilli óánægju með umræðu um orkuöryggi garðyrkjubænda sem fram fór á milli Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra og samflokkskonu hans Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Sökuðu Framsóknarmenn Ásu Berglindi um að hafa að farið yfir mörk kurteisinnar með því að Lesa meira

Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra

Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra

Eyjan
20.02.2024

Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir nýlegar þjóðlendukröfur, sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram fyrir hönd ríkisins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Kröfurnar sem meðal annars fela í sér að megnið af Vestmannaeyjum yrði þjóðlenda hafa vakið mikla óánægju sveitarstjórnarfólks og hefur ráðherrann, sem segir eingöngu um lögbundið ferli að ræða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af